Menntamál - 01.11.1931, Blaðsíða 30

Menntamál - 01.11.1931, Blaðsíða 30
io8 MENNTAMÁL í Gullbringu og Kjósarsýslu . . 10 skólahéruð (12) l6 fastir kennarar^ - Borgarfjarðarsýslu I — (8) 4 — — - Mýrasýslu I — (8) I — — - Snæfellsn. og Hnappadalssýsla - Dalasýslu — enginn fastur skóli 3 (11) (8) 8 I - Barðastrandasýslum 4 —— (n) 5 — — - ísafjarðarsýslum 7 — (15) 14 — — - Strandasýslu 1 — (7) I — — - Húnavatnssýslum 1 — (13) I — — - Skagafjarðarsýslu 2 (14) 3 — — Eyjafjarðarsýslu 3 — (12) 6 ■— — - Þingeyjarsýslum s — (17) 8 — — - Múlasýslum 7 — (25) II — — - Skaftfellssýslum 5 — (12) 7 — — - Rangárvallasýslu 3 — (10) 3 — — - Árnessýslu 8 — (16) 10 — — Samtals 61 skólahéruð, 98 fastir kennarar. Af þesstim, 61 skólahéraSi liafa 7 skólahéruÖ farkennara auk fastra. kennara. Fastir kennarar í kaupstöðum: I Reykjavik . . 72 - Hafnarfirði .. 13 Á ísafirði .... II - Siglufirði .. 5 Á Akureyri .... 11 - Seyðisfir'ði .. 4 I Neskaupstað • 4 - Vestm.eyjum . 11 Samtals 131 kennarar. Á öllu landinu eru þá í byrjun þessa skólaárs 229 settir eða skipaðir barnákennarar við fasta skóla. 1 135 skólahéruðum er eingöngu farkennsla. Þar af cru 11 skólahéruÖ, sem hafa 2 farkennara livert. Farkennarar munu því vera 153, eftir því sem næst verður komist. Auk jieirra kennara, sem nú hafa verið taldir eru nokkrir stundakennarar við kaupstaða- og kauptúnaskólana og auka- kennarar í nokkrum farskólahéruðum, svo að starfandi kennarar vi5 liarnaskóla munu i vetur vera rúml. 400. Nýtt kennarafélag. Kennarar i Eyjafjarðarsýslu hafa nú í haust stofnað félag með sér til þess að efla samstarf og' ræða áhugamál sin. Snorri Sigfússon, skóla- stjóri á Akureyri, mun hafa átt drýgstan Þátt í að koma félaginu á

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.