Menntamál - 01.11.1931, Blaðsíða 32

Menntamál - 01.11.1931, Blaðsíða 32
IIO MENNTAMÁL bæSi livcrt gott og gaman er atS feröast og ekki hvaö sízt, hvernig hent- ast cr aS útbúa sig í feröalög. Reynum bæSi meS ræSum og ritum aS auka ferSalöngun barna og unglinga, tii heilla bæSl fyrir land og lýS. Yfi rkennarar. Við báða barnaskólana i Reykjavík hefir skólanefnd nú ráðiS yfirkenn- ara til aðstoðar skólastjórunum. Hallgrimur Jónsson, sem verið hefir kennari við barnaskóla Reykjavikur síðan 1904, var i fyrra ráöinn yfir- kennari viS Miðbæjarskólann, en Jón SigurSsson var frá 1. þ. m. ráSinn yfirkennari viS Austurltæjarskólann (Nýja liarnaskólann). Látnir kennarar. Af þeim kennurum, sem kenndu siSastliðið skólaár, hafa þrír dáiS : Jón SigurSsson kennari á SeySisfirSi (65 ára), SigurSur Þorsteinsson, kenn- ari í Grímsnesi (37 ára) og Þorbjörg FriSriksdóttir, handavinnukennari í Reykjavík (61 ára). Merkileg barnalesbók. Þaö vakti mikla eftirtekt forcldra og kennara fyrir nokkrum árum, jiegar „Litla gnla hœnan" hans Steingrims Arasonar kom út. Eflaust hefir ekki oft komiS út jafnvinsæl barnabók og „Gula hænan", eins og börnin venjulega kalla hana. En um hana er óþarfi aS fjölyrSa, því að með sanui mun mega segja, aS hvert barn á landinu kann hana. SvO' heillar hún litlu börnin. — Nú hefir Steingrímur sett saman aSra itók, sem nota skyldi sem áframhaldsbók af gulu hænunni. Bók þessa nefnir Steingrimur „Unc/i Litli", og er hún i sama broti og „Gula hænan“ og jafnstór nýrri útgáfunni af henni (8 arka bók). í „Unga Litla“ er fjöldi af stuttum sögum og kvæSum viS liæfi barna. Allt'er þetta sett saman á lifandi og hugmyndaríku barnamáli, og af djúpum skilningi á þvi, hvernig farsælast sé aS vekja athygli og áhuga barnanna., Eg liefi nú um mánaSartíma notað þessa bók, sem lesbók í einum 9 ára bekk Austurbæjarskólans í Reykjavik, og hefi ég aldrei notaÖ lesliók við smá- barnakennslu, sem mér hefur fundist vekja börnin til eins margháttaÖra og frjósamra íhugana og „Ungi Litli“ gerir. — Steingrími sé þökk fyr- ir bókina. /. .S'. Brckkur heitir ný barnalesbók, sem er aS koma út, cftir Gunnar M. Magnús- son kennara í Reykjavík. I bókinni verður létt lesefni fyrir yngri börn::

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.