Menntamál - 01.12.1933, Qupperneq 19
MENNTAMÁL
147
staSa til allverulegra bóta, þar sem sett eru sérstök lög um
fræðslufyrirkomulagið og lauu kennara, og styrkur til bygg-
ingar skólahúsa utan kaupstaða ákveðinn allt að þriöjungi
kostnaSar.
Hér í þessari sveit var ástandið svona, eins og- eg hefi áð-
ur lýst, fram aÖ árinu 1909. ÞaÖ ár var breytingaár í sögu
fræðslufyrirkomulágsins. Þá var af framkvæmdarmönnum
sveitarinnar ráSist í aö byggja skólahús, er þá þótti allveg-
legt, en sem nú veröur aö þoka fyrir þessu, sem hér hefir ver-
iS reist. ÞaS liús kostaSi uni 2000 krónur. Til þeirrar bygging-
ar greiddi ríkissjóSur sem styrk um þriSjung kostnaSar, eSa
kr. 600,00.
Fyrsta kastiS eða fram til ársins 1925 var kennslufyrir-
komulagiS meö liku sniöi og áSur, kennt var á 3—4 stöSum í
hreppnum, en þó mest í skólahúsinu.
ÁriS 1925 var kennslufyrirkomulaginu breytt i fastan
heimangönguskóla, og þá kennt allan veturinn á þeim eina
stað.
ÞaS kom brátt i ljós, er kennt var á einum staS, hve erfitt
þaS reyndist í framkvæmdinni. Þess er varla aS vænta, aS
utan kaupstaSa sé aSstaöan sú, aS meS góSu móti geti börn,
í hvaSa veSri sem er, sótt skólann daglega, meS því aS vera
hvert á sínu heimili á næturnar. Skólagangan verSur þaö löng
hjá miklum hluta þeirra, a'Ö slíkt er ofætlun og ekki hættulaust
á vetrardag, i hvaSa veSri senr er, aS fara aS heiman strax
aö rnorgni og koma ekki heim fyrr en dimmt er orSiS. Er
mér kunnugt um þaS, aS margri móöurinni hefir ekki veriö
rótt, aS vita af börnum sínum í þeim fer'Sum.
AS öSru leyti skilja þaS allir, hve sljóvgandi áhrif þaS hefir
á sálarkrafta barnsins, og hve mikitS þessi ferðalög draga frá
námstímanum, þegar barniS kemur þreytt og hrakiS heim, og
á ])á undir þeim skilyrSum aS lesa og undirbúa sig til næsta
dags.
Þessa agnúa á fyrirkomulaginu sáu margir, og var ])aS aS
vonum, aS þeir sem mesta hugsun höföu á aS bæta úr þessu,