Menntamál - 01.03.1944, Blaðsíða 8

Menntamál - 01.03.1944, Blaðsíða 8
54 MENNTAMÁL BJARNI M. JÓNSSON, námsstjóri: Skólabílar Fjarlægðirnar eru vitanlega aðalörðugleikar strjálbýl- isins í skólamálum eins og reyndar á mörgum öðrum Skólabíll Ölfusinga. sviðum. Vegna þeirra verður að hafa þar annað skipulag á barnafræðslunni en í þéttbýli. Annað hvort verður að flytja skólann stað úr stað, svo að börnin geti gengið í hann daglega heiman að frá sér — farskóli —, eða þá að þau verða að liggja við í skólanum — heimavistar- skóli. Heimavistarskóla er að vísu ætlað að vera meira en

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.