Menntamál - 01.12.1950, Side 21

Menntamál - 01.12.1950, Side 21
MENNTAMÁL 219 DÁNARMINNING: Séra Hermann Hjartarson. Séra Hermann Hjartarson, skólastjóri að Laugum, lézt í Landspítalanum 12. september síðastliðinn. Séra Hermann fæddist að Flautafelli í Þistilfirði 22. marz 1887, sonur Hjartar Þorkels- sonar síðar bónda og hrepp- stjóra að Ytra-Álandi og konu hans, Ingunnar Jónsdóttur frá Kollavík. Hann lauk stúdents- prófi 1912 og guðfræðiprófi 1915, gerðist fyrst aðstoðar- prestur séra Jóns Halldórssonar á Sauðanesi, veitt Mývatnsþing 1916, Laufás 1924 og Mývatns- þing aftur árið eftir. 1944 gerð- ist hann skólastjóri Laugaskól- ans og gegndi því starfi til dauðadags. — í sálmabókarnefnd átti hann sæti frá 1940. Séra Hermann var kvæntur Kristínu Sigurðardóttur, systur Kristjáns kennara á Brúsastöðum, eignuðust þau 6 börn. Um séra Hermann farast Sigurgeir Sigurðssyni biskup m. a. orð á þessa leið í Kirkjublaðinu 9. okt. s. 1.: „Séra Hermann var um ýmsa hluti ólíkur öðrum mönn- um. Hann var í raun og veru óvenjulegur maður.

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.