Menntamál - 01.12.1961, Side 4
r-
1
SKÓLAVÖRUR OG BÆKUR
fyrir kennara, foreldra og nemendur
Ég les og lita, 32 myndskreytt æfingablöff í lestri og teikn-
ingu (nýkomið). — Ég get reiknað, 1.—3. liefti, byrjenda-
bi'ik í reikningi. — Stafsetningarorðabók með beygingar-
dcemum, sérstaklega samin fyrir skólafólk. — íslenzk bólt-
menntasaga 1750—1950, ágrip handa unglingum. — Sagan
okkar, myndir og frásagnir úr Islandssögu. Bókin er lit-
prentuð og mjög mikið myndskreytt. — Umferðarbókin,
reglur og leiðbeiningar varðandi umferðarmál, prentuð í
fjórum litum. Um 150 myndir eru í bókinni. — Huga-
reikningsbók. Hjálparbók við reikningskennslu. 15 af
blaðsíðum bókarinnar eru sérprentaðar á laus spjöld. —
15 smiðateikningar, einkum ætlaðar til notkunar í barna-
og unglingaskólum.
Prentuð vinnubókarblöð:
Stærð þcirra er miðuð við, að hægt sé að geyma þau i
venjulegum vinnubókarmöppum. A. 30 vinnubókarblöð
með útlínumyndum úr dýrafræði, líkamsfræði og grasa-
fræði. B. Vinnukort í landafræði. Fjórtán mismunandi
kort, m. a. yfir Reykjavík, landsfjórðtingana og heims-
álfurnar. — Skýringar fást einnig.
Myndir til að líma í vinnubækur:
A. Um liundrað myndir (á 16 blöðum) frá Reykjavík og
nágrenni, m. a. margar myndir úr atvinnulífinu. B. 118
myndir (8 blöð) úr íslandssögu og náttúrufræði. C. Mynd-
ir úr íslandssögu 1874—1944 (4 blöð). — Átta útlínukort,
ætluð til notkunar við landafræðikennslu. — Vinnubók-
arblöð og kápur, teiknifyrirmyndir, teiknipappír, teikni-
litir, litprentuð myndahefti, landabréfabækur, hnattlíkön,
vegglandabréf, forskriftarbækur, lindarpennar, risspappír
og „Silhuett“pappír, ýmsar liandbækur á norðurlanda-
málum og ensku, m. a. handavinnubækur. — Ódýrar lestr-
arbækur í lesflokka fyrir skóla.
Ríkisútgáfa námsbóka
Skólavörubúð, Hafnarstræti 8, Reykjavík.