Menntamál


Menntamál - 01.12.1961, Blaðsíða 97

Menntamál - 01.12.1961, Blaðsíða 97
MENNTAMÁL 283 tekizt í þessu starfi, að hann hefur með velvilja, hygg- indum og réttsýni áunnið sér almennt traust og virðingu. Með fjármálaeftirliti Aðalsteins telja þeir, er bezt þekkja til þessara mála, að stórfé sparist árlega vegna betri nýtingar þess fjár, sem veitt er til skólamála. Aðalsteinn hefur átt mikinn þátt í samningu margra lagafrumvarpa og reglugerða, sem sett hafa verið síðari ár og varða skóla og fræðslumál. Hann var í nefnd, sem skipuð var 1953, er skyldi athuga og gera tillögur um nám, námsbækur og námstíma í barna-, unglinga-, gagnfræða- og menntaskólum. Einnig var hann í nefnd þeirri, er samdi gildandi námsskrá fyrir skyldunámsskóla. Á þeim árum, er Aðalsteinn var kennari í Reykjavík, lét hann félagsmál stéttarinnar mjög til sín taka. Samband ísl. barnakennara var þá nýstofnað, gerðist hann þar virkur þátttakandi og í stjórn Sambandsins var hann kosinn 1931, en hvarf þaðan skömmu eftir að hann fluttist til Reykjaness. Á þessum árum var Aðalsteinn einn skelegg- asti baráttumaður í hagsmuna- og menningarmálum kenn- ara. Ætíð hefur hann eftir föngum beitt áhrifum sínum til hagsbóta þeim, er að kennslu- og skólamálum starfa. Aðalsteinn er mikill starfsmaður og kappsfullur, að hverju sem hann gengur. Vinnudagur hans hefur lengstum verið langur bæði meðan hann var skólastjóri og einnig nú hin síðari ár. Það er seinlegt verk að gera upp fjár- reiður skóla landsins og oft er óskað eftir skýrslum og áætlunum með litlum fyrirvara. Allt slíkt frá hendi Aðal- steins er talið mjög vel unnið, glöggt og öruggt. Af þessu lauslega yfirliti um störf Aðalsteins í þágu skóla- og kennslumála sést, að störf hans eru óvenjumikil og fjölþætt og skipa honum í fremstu röð íslenzkra skóla- manna. Aðalsteinn Eiríksson er gæddur fjölhæfum gáfum, hreinskilinn og einarður við hvern sem er að eiga, vel máli farinn og fylgir því fast eftir, er hann telur rétt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.