Menntamál


Menntamál - 01.12.1961, Blaðsíða 55

Menntamál - 01.12.1961, Blaðsíða 55
MENNTAMÁL 241 innan skólanna, og dans er mikið iðkaður, enda kenndur víða í skólum. Þá vinna nemendur eitthvað lítils háttar með náminu, eða um 11 % af 14 ára unglingum. Er þar einkum um að ræða sendlastörf og útburð dagblaða. Samkvæmt framan sögðu má ætla, að reykvískir ung- lingar hafi yfirleitt nógu að sinna yfir skólatímann og oft ærinn vinnudag. Má fremur óttast, að svefninn og hvíldin séu í minna lagi, meðal annars af því, að almenn- ingi virðist ekki ljóst, að þeir, sem vinna andleg störf, er liggja af öllum þunga á taugakerfinu, þurfa ekki síður hvíld en hinir, sem vinna hina svokölluðu erfiðisvinnu. Næg hvíld og hæfilegur svefn mundi vafalaust draga úr því eirðarleysi, sem virðist þjá nokkurn hóp ungmenna, og hugur þeirra þá fremur beinast til hollra tómstunda- starfa. Ég vík þá máli mínu að þeim þætti í tómstundastörfum námsfólks, sem er sérkennandi fyrir ísland, en það er sumarvinnan. Svo sem fyrr er að vikið, er sumarleyfi 10—12 ára barna og allra unglinga í Reykjavík fullir fjórir mánuðir eða júní, júlí, ágúst og september. Hefur löngum þótt sjálf- sagt, að skólafólk ynni þennan tíma, eins og við yrði komið, og er svo enn. Stálpaðir piltar, sextán ára og eldri vinna margir að mestu leyti eða öllu fyrir sér, ef þeir fá góða sumarvinnu, og fjöldi unglinga vinnur ýmiss kon- ar létt störf bæði til sjávar og sveita. Fer kaupgreiðsla þá eftir atvikum, til dæmis fer margt kaupstaðarbarna til sumardvalar í sveit ár hvert, og vinna sum fyrir sér og vel það, en önnur ekki, þau sem ung eru. Tæp 75% þeirra reykvískra unglinga, sem luku skyldu- námi í vor, höfðu einhvern tíma dvalizt í sveit. Við könn- un þá, sem áður er getið, kom í ljós, að 96% unglinganna stundaði vinnu og fékk goldið kaup. Þeir fáu, sem ekki unnu, voru annaðhvort á ferðalagi erlendis eða veikir. 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.