Menntamál


Menntamál - 01.12.1961, Page 25

Menntamál - 01.12.1961, Page 25
MENNTAMÁL 211 sjónrænt treglæsi (audio-visuel dyslexi). Meðal barna í þessum flokki rekumst við á auðkenni svipuð og í heyrn- ar og hreyfi-treglæsinu, sem og í sjónrænu treglæsi. Því hefur verið haldið fram, að þetta blendingsafbrigði sé al- gengast, og hreinar myndir af heyrnar- og hreyfitreglæsi og sjónrænu treglæsi séu mjög fátíðar. Þetta tel ég ekki vera rétt, en ég hef haft tækifæri til að fylgjast með börnum í sérkennslu, um lengri eða skemmri tíma, sem virtust haldin heyrnar- og hreyfitreglæsi. Það kemur nefni- lega mjög oft í ljós, að sjónrænu skekkjurnar hverfa sjálfkrafa eftir að hljóðfræðilegum þætti lestrarins hefur verið komið í gott horf. Hinar sjónrænu skekkjur eru þá aðeins merki um takmarkaða lestrareynslu. Hljóðrétt staf- setning er eðlileg, þangað til barnið hefur séð eitthvert ákveðið orð nógu oft. Þannig hefur það komið í ljós, að ástæðan fyrir mistökum barns var tengd túlkun heyrnar- áhrifanna, enda þótt fleira virtist koma til við fyrstu sýn. Þegar skera skal úr í þessu efni, án þess að hafa fylgzt með barninu í sérkennslu, má oft átta sig nokkuð af sjúk- dómsögunni. Þá mun ég fara nokkrum orðum um þann flokk lestrar- og stafsetningarörðugleika, er ég leyfi mér að kalla geð- rænt treglæsi til aðgreiningar frá framanskráðum flokk- um, þar sem örðugleikarnir eru fyrst og fremst bundnir við túlkun og skynjun. Fjölmörg treglæs börn eru tauga- veikluð. Ástæður taugaveiklunarinnar geta verið fjöl- margar. Það er einsætt, að geðræn vandamál geta verið bein afleiðing af þeim örðugleikum, sem treglæst barn mætir í náminu. En hins vegar geta líka lestrarörðugleik- arnir stafað af geðrænum vandamálum, og eru þeir þá merki um önnur vandkvæði, sem byrja verður á að kippa í lag. Slík afbrigði kalla ég geðrænt treglæsi. Þetta af- brigði getur minnt mjög á sjónræna treglæsið. Barnið er spennt og æst við lesturinn, og oft verður það stefnuvillt, en stafsetningin virðist sjaldan truflast að verulegu ráði.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.