Menntamál - 01.12.1961, Page 36
222
MENNTAMÁL
Sir Herbert Read: Education through Art:
„Stúlka við glugga“, vatnslitur. Höf. 111/2 árs gömul stúlka. Litir:
Vínrauðir, hvítir, svartir og misgult. — Allt í Myndinni bendir til
nákvæmni, samvizkusemi, vandvirkni, dulúð og kyrrð hins feimna,
viðkvæma persónuleika. Það lilýtur að hafa verið skorið neðan af
myndinni, ólíklegt að slík sál hefði látið nokkuð vanta á lappir
litla kettlingsins, og þó. — Það eru þessi orðfáu börn, sem ekki sízt
hafa þörf fyrir að tjá sig í teiknun, túlka á myndrænan hátt tilfinn-
ingar sínar og losa um innra ofhlæði. — Áríðandi að kennarar livetji
Jtau og viðurkenni af skilningi myndir þeirra, að minnimáttarkennd-
in kaffæri þau ekki.
ntörkun á upptalningu, en innileiki í túlkun sendisveinsins, sent
sporar snjóinn upp brekkuna með hjólið sitt. — Höf. tekur líklega
djarfar, sjálfstæðar ályktanir um flest, lieildarskyn þroskað og mat
á gildi — andstæða múgmennis.