Menntamál - 01.12.1961, Blaðsíða 38
224
MENNTAMÁL
Rit urn barnamyndlist.
Á meSan engar innlendar bækur eru hér á markaði um listkennslu i
skólum vil ég til viðbótar telja fram og mæla mjög með:
I. Gunnar Sneum: llilledleg, Ghr. Eriksensforlag, Köbenhavn ’56,
óvenjulega I jölbreytileg verkefni sýnd með miklum liumor og skemmt-
an. Menningarsagan þar tengd viðfangsefnunum á smellinn máta og
allt heimfært upp á daginn í dag í föndri og leik.
II. Evelyn Gibbs: The Teaching of art in schools, Ernest Benn
Limited London. Menningarleg bók um myndræn yrkisefni gagnfræða-
stigsins og tengd við nútíma skrautlist. Hvergi vanmetinn myndstíll
unglinganna þó strangar kröfur séu gerðar til listrænnar lieildar í t'ir-
lausn verkefnanna. Síðasta endurprentun ’58.
III. Zacha og Siri Faith-Ell: Fiirg och Form, Eldins Eolkiúldnings-
forlag, Stockholm. Þetta er bókaflokkur og er síðasta bókin, sú þriðja
frá '58 meðmælaverð, einkum vegna verkefni í myn/.trun og notkun
þeirra.
Og að lokum: Insea — The International Society for Education
tlirough Art, gefur út tímaritið „Education through Art“ og öðru
hvoru katalog um bækur, tímarit, filmur, leigusýningar o. s. frv., livort
tveggja nú styrkt af „UNESCO".
Aðalskrifstofa Insea: The Secretariat of lnsea, c/o Cenlre Inter-
national D’etudes Pédagogiques, Sevres, S ir o, France.