Menntamál


Menntamál - 01.12.1961, Page 57

Menntamál - 01.12.1961, Page 57
MENNTAMÁL 243 Af framan sögðu um sumarvinnu unglinga virðist ljóst, að varla þurfi að hugsa unglingum í Reykjavík fyrir tóm- stundaverkefnum yfir sumarmánuðina. Ekki hef ég nákvæmar upplýsingar um, hversu mikið kaup umræddir 14 ára unglingar fengu síðast liðið sumar. En það er eðlilega nokkuð misjafnt, piltar fá að jafnaði meira kaup en stúlkur, í sveit er hluti af kaupinu goldinn í fæði, og margt fleira kemur til álita. En vitað er, að tæplega 41% unglinganna fékk meira en 5000 krónur og rúmlega 16% meira en 10.000 krónur. Margar stúlkur fengu 3000—5000 krónur, og vitað er um pilta, sem báru úr býtum meira en 20 þúsund krónur s. 1. sumar. Því miður hef ég ekki glögga vitneskju um, hvernig hinir ungu Reykvíkingar vörðu sumarkaupinu sínu, en ég hygg, að yfirleitt hafi því verið fremur vel varið, enda munu foreldrar oftast hafa þar hönd í bagga. Flestir kaupa sér föt og bækur, geyma vasapeninga til vetrar- ins og safna til ferðalaga. Er mjög athyglisvert, að rúm- lega 18% umræddra unglinga hafa ferðazt til útlanda, og er ég ekki í vafa um, að mörg þeirra hafa kostað þa för sjálf að miklu eða öllu leyti. En benda má á, að ferða- lög frá íslandi til annarra landa eru mjög kostnaðarsöm vegna fjarlægðar landsins frá öðrum löndum, og aðalfar- artækin eru flugvélar. Þótt álag skóla og sumarvinnan kunni ef til vill að hvíla heldur þungt á sumum einstaklingum, verður ekki með sanni sagt, að reykvísk æska sé þústuð eða kyrkings- leg. Þarf ekki annað en líta yfir hópa skólafólks til þess að sannfærast um, að unglingarnir eru hraustlegir og bráðþroska, enda leiða mælingar skólanna í ljós, að börn og unglingar eru til muna stærri og þyngri nú en nem- endur á sama aldri voru fyrir 20—40 árum. Og þar eð sálfræðingar telja, að andlegur þroski virðist nokkurn veginn samsvara líkamlegum þroska á þessu aldursskeiði, má álykta, að hin andlega geta hafi einnig farið vaxandi.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.