Menntamál


Menntamál - 01.12.1961, Side 72

Menntamál - 01.12.1961, Side 72
258 MENNTAMÁL stærðfræðináminu frá einföldustu byrjun til algebru og infinitesimalreiknings í framhaldsskólum. En þetta á ekki við stærðfræðina eina. Allar greinar verða stórum auð- lærðari, ef numið er með skilningi, þar sem hvert spor fram á við leiðir af nýjum skilningi. Að öðrum kosti verður grunnurinn ótraustur og gefur eftir, þegar kröf- ur vaxa um auknar sértækar ályktanir. Stærðfræðin er öðrum greinum kerfisbundnari og byggð á afleiðslu. Hver nýr liður verður leiddur af öðrum fyrri. Annað skilyrði fyrir því, að numið sé með skilningi, er að gera sér heildaryfirlit yfir námsefnið. Einkum á það við, eftir að nemandinn er kominn allvel áleiðis í grein sinni, t. d. ef nema skal heila bók. Þegar lesa skal nýja kennslubók, er skynsamlegast að byrja á því að lesa efn- isskrána. Ef hún er vel gerð, veitir hún sæmilega fræðslu um efni bókarinnar. Oft eru meginsjónarmið og kenn- ingar höfundar sett fram í formála eða inngangi bókar. Atriðaskrá, ef einhver er, getur líka sagt til um viðfangs- efni ritsins. Oftast nær er skynsamlegt að fletta bókinni. Einnig getur verið gott að líta lauslega yfir einstaka kafla eða kaflahluta, áður en þeir eru lesnir með gaumgæfni. Með þeim hætti vinnst skilningur á því, hvernig höfund- ur fer með efnið, og auk þess sést, hver viðfangsefnin eru. f ýmsum handbókum, einkum á ensku máli, er stuttur útdráttur í lok hvers kafla eða í lok bókar. Slíkt auðveld- ar lesturinn. Miklu varðar, að ekki sé of mikið tekið fyrir í einu, og á það við bóklegt nám svo sem allt nám annað. Sálfræði- legar tilraunir hafa leitt í ljós, að námsárangur verður betri, ef yfirferðum er dreift hóflega heldur en ef lesið er hvað eftir annað í lotunni. Þegar umfangsmikið efni skal numið, skapast ekki hagstæð hugtengsl ein, heldur og óhagstæð. Hin óhagstæðu tengsl virðast færri, ef náms- efninu er skipt í hóflega stóra kafla. Hér ber ef til vill
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.