Menntamál


Menntamál - 01.12.1961, Page 110

Menntamál - 01.12.1961, Page 110
296 MENNTAMÁL mörgu tagi. Töluðu ræðumenn um norrænt landnám vest- an hafs, um ameríska menningu, stjórnmál, þjóðfélags- fræði, uppeldisfræði,_ bókmenntir, listir og margt annað. Ýmist töluðu ræðumenn um áhrif og menningarstrauma, er borizt höfðu vestan um haf og verkað á Norðurlönd sem heild, eða þá að þeir ræddu um þessi áhrif frá sjón- armiði hvers einstaks lands fyrir sig. Fyrirlestrar þessir voru mjög góðir og tilvaldir til að auka og dýpka skilning fundarmanna á gildi amerískra menningaráhrifa og hlut- verki og stöðu amerískrar menningar í heimsmenningunni yfirleitt. Ræðumenn af hálfu íslands voru þeir Jóhann Hannesson skólameistari á Laugarvatni og dr. Finnbogi Guðmundsson, Reykjavík. I lok ráðstefnunnar var tekið boði norsku fulltrúanna, en orð fyrir þeim hafði Sigmund Skard prófessor, um að næsta ráðstefna N. A. A. S. yrði haldin í Oslo að þremur árum liðnum. Fundir ráðstefnunnar í Sigtuna voru haldnir í heima- vistarmenntaskóla, er heitir Humanistiska lároverket, og þar bjuggu þátttakendur einnig meðan ráðstefnan stóð. Fór þar vel um menn og undu þeir sér milli fundarhalda við að skoða Sigtuna, sem er fögur borg og auðug af forn- minjum. Einnig var farið í kynnisferðir til frægra staða í nágrenninu, m. a. Uppsala, Skovklosters, Fýrisvalla og víðar. Glatt var á hjalla og undu menn sér vel eins og venja er, þar sem Norðurlandabúar koma saman og deila geði. Bandaríska upplýsingaþjónustan í Reykjavík sýndi mik- inn höfðingsskap með því að greiða ferðakostnað íslenzku fulltrúanna, og gerði hún þeim auðveldara með að sækja þessa merku og ánægjulegu ráðstefnu. Fulltrúar frá ís- landi voru auk fyrr greindra ræðumanna þeir Þórir Kr. Þórðarson prófessor, Eiríkur Hreinn Finnbogason kenn- ari, Árni Gunnarsson stjórnarráðsfulltrúi, Þórður Ein- arsson fulltrúi og greinarhöfundur.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.