Menntamál - 01.12.1961, Side 111
MENNTAMAL
297
Átjánda norræna kennaraþingiS.
Dagana 8.—10. ágúst var átjánda norræna kennaraþing-
ið háð í Kaupmannahöfn. Hófst það með hátíðlegri at-
höfn í Falkonercentret, klukkan tíu að morgni, þriðjudag-
inn áttunda ágúst 1961. Danske Læreres Sangkor og Ti-
voli Koncertsals Orkester fluttu Morgensang af ,,Elver-
skud“, eftir Niels W. Gade, og Fynsk Forár, eftir Carl
Nielsen.
Stinus Nielsen bauð þingmenn velkomna, en síðan fluttu
menntamálaráðherrar Norðurlanda stuttar ræður, og er
ræða Dr. Gylfa Þ. Gíslasonar, menntamálaráðherra ís-
lands, birt á öðrum stað í ritinu.
Þingið sóttu um 1400 kennarar alls, þar af um 60 frá
Islandi.
Eftirfarandi erindi voru flutt á þinginu:
Ragnar Edenman, menntamálaráðherra Svíþjóðar; Slcol-
ans roll i samhállet.
K. Helveg Petersen, Statskonsulent, Danmörk: Skolens idé
og málsætning.
Helge Sivertsen, menntamálaráðherra Noregs: Almen-
danning i vár tids skole.
W. F. Hellner, rektor, Danmörk; fil. dr. Gösta Cavonius,
Finnlandi, og Helgi Elíasson, fræðslumálastjóri, íslandi,
Nordiske skolers opbygning.
Prófessor Ths. Sigsgaard: Fra vuggestue til skolebord.
Karsten Heli, rektor: Den forlengede skoleplikt — problem-
er i sammenheng med denne.
Jonas Orring, undervisningsrád: Alctuelle reformstráv-
anden pá skolans omráde.
K. B. Andersen, M. F., undervisningskonsulent, (D.); dr.