Menntamál


Menntamál - 01.12.1961, Side 118

Menntamál - 01.12.1961, Side 118
304 MENNTAMÁL Enn fremur tekur þingið eindregið undir þær launa- og kjarakröfur, sem stjórn B. S. R. B. setti fram í þréfi til ríkisstjórnarinnar 15. febr. s. 1. Jafnframt fól þingið stjórnum beggja sambandanna að vinna sameiginlega að ýmsum leiðréttingum og samræm- ingum á launakjörum kennara. Að lokum segir í álykt- uninni: Fáist engar viðunandi úrbætur á launakjörum kennara fyrir næsta skólaár, felur þingið stjórnum sambandanna að kanna til hvaða ráða skuli gripið. II. Tólfta uppeldismálaþing Sambands íslenzkra barna- kennara og Landssambands framhaldsskólakennara telur allmikið skorta á, að aðbúð tornæmra barna og unglinga í skólum landsins sé með þeim hætti, sem æskilegt er, og bendir á nauðsyn þess, að skólunum séu sköpuð þau skil- yrði, að hver einstaklingur fá sem bezt notið sín og þrosk- að þá hæfileika, sem hann býr yfir. Þingið fagnar því, að í Reykjavík hefur verið sett á stofn Sálfræðideild skóla og geðverndardeild við Heilsu- verndarstöð Reykjavíkur. Þingið treystir því, að. nægir starfskraftar verði fengnir til að sinna því mikilvæga hlutverki, er þessum stofnunum er ætlað að rækja í þágu skólastarfsins. Jafnframt lýsir þingið stuðningi sínum við þá ákvörð- un Barnaverndarfélags Reykjavíkur og Reykjavíkurbæj- ar að reisa lækningaheimili fyrir taugaveikluð börn. Þingið lýsir ánægju sinni yfir þeim undirbúningi að hagnýtingu skólaþroskaprófa, sem fram hefur farið að tilhlutan Fræðsluskrifstofu Reykjavíkur og þakkar for- vígismönnunum ötult starf. Jafnframt væntir þingið þess, að skólaþroskaprófin verði hið fyrsta tekin í notkun, þar sem ástæður leyfa. Þingið telur, að með öllu þessu sé lagður grundvöllur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.