Menntamál


Menntamál - 01.12.1966, Blaðsíða 29

Menntamál - 01.12.1966, Blaðsíða 29
MENNTAMÁL 2‘55 4. Skrifaðu eðlilegt mál, þ. e. eins og þér er tamt að tala, svo framarlega sem það er rétt mál. Forðastu langsótt orð og stælingu á stíl annarra nema til gamans. 5. Notaðu nákværn orð. 6. Taktu ekki nærri þér, þótt þér mistakist a'J skrifa vel nm óskemmtilegt efni. Lífið krefst þess oft, að menn geri sitt af hverju, sem þeim er ekki að skapi, og er þó jafnan skylt að gera sitt bezta. Nú hrekkur það ekki til, og skyldi þá enginn æðrast. 7. Lestu upphátt það, sem þú hefur skrifað eins oft og þú getur, eða reyndu að heyra það innra með sjálf- um þér. Reglur sem þessar ætti kennarinn að láta nemendur skrifa fremst í ritgerðabækur sínar sem nokkurs konar allsherjar- reglur og hvetja þá til ]jcss að fylgja þeim eftir föngum í ritsmíðum sínum, hvert senr viðfangsefnið kann að vera. Unglingar sem liefja gagnfræðanám eru á viðkvæmu ald- ursskeiði. Þeir eru ennþá börn að andlegum þroska, en vilja þó láta senr nrimrst lrera á bernsku sinni. Á þessu umskiptatímabili er því nrikil hætta á því, að þeir leggi ekki þá rækt við þroskun ímyndunaraflsins sem skyldi, finnist það barnalegt. Skólanum ber að stefna gegn þessu nreð því að leggja verkefni fyrir nemendurna, sem lröfða ekki síður til ímyndunarafls en aga í hugsun. F.g hef lrugs- að mér, að lrér kænri sanrning svonefndra efnisgreina í góðar þarfir, bæði sem eins konar tengiliður milli ritþjálf- unar barnaskóla- og gagnfræðastigs og senr áframhaldandi æfingaform fyrir þá, senr illa gengur að senrja eiginlegar rit- gerðir. Með orðinu efnisgrein er hér átt við að jafnaði röð máls- greina, senr fjalla um sömu hugsun, sanra efni. Efnisgrein er því hugsunarleg heild og afmarkast oftast af greinaskil- unr í lengra máli. Þótt efnisgrein sé oftast röð nokkurra nrálsgreina, getur hún þó verið ein málsgrein eða tvær.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.