Menntamál


Menntamál - 01.12.1966, Síða 31

Menntamál - 01.12.1966, Síða 31
MENNTAMÁL 237 til skapandi ímyndunarafls nemenda, en jafnframt veita fastar skorður nauðsynlegt aðhald og aga í hugsun. Slík markvís samning efnisgreinar er og væntanlega mikilvægur undirbúningur eiginlegrar ritgerðarsmíðar. Ég nefni hér fá- ein dæmi um æfingar af þessu tæi: A. Semjið frásagnir, er séu ein efnisgrein hver, þar sem eftirfarandi málsgreinar séu upphöf. Lengd hverrar efnis- greinar sé urn 100 orð. 1. Ég reif bréfið upp í flýti. 2. Það var sama hvernig við reyndum, bíllinn neitaði að fara í gang. Upphöf þessi vekja öll áhuga. Nemendum ætti því ekki að veitast erfitt að prjóna við hæfilegt framhald, er stefndi að ákveðinni aðalhugmynd. B. Semjið frásagnir, er séu ein efnisgrein hver, þar sem eftirfarandi málsgreinar séu niðurlög. Lengd efnisgreinar sé um 100 orð. 1. „Nú máttu opna augun,“ sögðu þau. 2. Konan hafði þá haldið mig vera þjóf! 3. Ég horfði á eftir seðlinum, þar sem hann flaut niður ána. Niðurlög þessi fela öll í sér hámark, sem undanfarandi frásögn verður að nálgast stig af stigi. C. Semjið frásagnir, er séu ein efnisgrein hver, þar sem eftirfarandi málsgreinatvenndir séu fyrstu og síðustu máls- greinar. Lengd efnisgreinar sé rúmlega 100 orð. 1. a. „Mér fellur ekki heldur þessi hattur,“ sagði konan. b. Borðið var þakið höttum. 2. a. „Nú er stundin komin,“ heyrðist rödd segja. b. Einhver hafði gleymt að slökkva á viðtækinu. 3. a. „Við tökurn á móti þér á flugvellinum,“ sagði pabbi um leið og hann kvaddi mig í símanum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.