Menntamál


Menntamál - 01.12.1966, Side 40

Menntamál - 01.12.1966, Side 40
246 MENNTAMÁL Lýsingar má kalla þær ritgerðir, sem segja fremur hvernig eitthvað er en hvað það aðhefst. Misjafnt er þó, hve snar lýsingarþátturinn er, og fer það eftir því, lrverju er lýst. í lýsingu sem fjallar um liluti á hreyfingu, t. a. m. haf, storm eða jarðskjálfta, er frásagnarþátturinn nreira áberancli en í lýsingu, sem fjallar um kyrrstæða hluti. f hinni fyrr- nefndu má styðjast við það form, sem hér hefur verið talið henta frásögn, þar sem slíkri lýsingu má bæði gefa spennu og hámark. Til þess að flækja málið ekki óþarflega mun ég miða eftirfarandi orð eingöngu við kyrrlífslýsingu, er svo mætti kalla. í lýsingarritgerðum skiptir mestu að hafa þungamiðju, grundvallarhugmynd, sem öll önnur atriði snúist um. Því aðeins að slík þungamiðja sé tryggð, er hægt að leiða fram andstæður til að dýpka áhrifagildi og auka till)reytni lýs- ingarinnar. Þótt þungamiðja lýsingar sé tryggð og auðgreini- leg, má samt ekki kasta höndunr til aukaatriða þeirra, sem skulu styðja og festa meginefnið enn betur í sessi. Sérhvert atriði lýsingar, smátt og stórt, verður að gera sem auðsénast og áþreifanlegast, jafnvel enn fremur en í frásögn; í raun- inni eru það smáatriði lýsingar, sem mestu ráða um það, hve lifandi hún verður. Til þess að tryggja það er nauðsynlegt að vanda val lýs- ingarorða. Brýna ætti fyrir nemendum, að þeir hugi vel að, hvort lýsingarorð, sem þá fýsir að nota, setji í raun og veru viðkomandi hlut skýrar fyrir hugskotssjónir, eða hvort það er aðeins vanabundið í tilteknum samböndum. Frásögn snýr að tíma, en lýsing að rúmi. Af því Ieiðir, að höfundur lýsingar verður oftast að komast af án þess atriðis í rittækni, sem einna mikilvægast er: spennu. Spenna næst því aðeins í lýsingu, að hún feli í sér að höfundurinn sé á ferð um þau svið, sem hann er að lýsa. í stað spennu verður því að koma skýr þungamiðja, nákvæm lýsing smá- atriða, hóflegar andstæður og persónuleg afstaða. Erfitt er að mæla með sérstöku formi lýsingar, eins og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.