Menntamál


Menntamál - 01.12.1966, Síða 46

Menntamál - 01.12.1966, Síða 46
252 MENNTAMÁL unum sínum. í niðurlagi þessa hluta ætti ritgerðarhöfund- ur að minnast á eigin reynslu í þessu sambandi. Fimmti og síðasti hluti hugleiðingar er svo niðnrlagið, sem er almenn ályktun eða niðurstaða þess, sem sagt hefur verið, oft með óvæntu ívafi. Gönguferðarritgerðinni mætti ljúka til að mynda með því að geta þess að sumt fólk, sem kýs sér félaga á gönguferðum hafi einnig nautn af að hugsa. Heimspekisinnar og rökhyggjumenn séu erfiðir samfylgdar- menn öðrum en eigin sálufélögum, því að þeir komi í veg fyrir það með kröfuhörðum viðræðum að maður fái frið til að njóta náttúrunnar á göngunni. Svo að líklega sé bezt að fara að dærni skáldsins og ganga einn. Ég vil vekja athygli á því að sú tegund hugleiðingar, sem ég hef gert hér að umtalsefni, er í rauninni eins konar röli- rccða. Formið krefst þess að tvö sjónarmið, tvenns konar við- horf, komi þar fram gagnvart viðfangsefninu. Höfundur ber saman þessi viðhorf, reynir að kryfja þau til mergjar og síðan að sannfæra væntanlegan lesanda um meira rétt- mæti annars þeirra. Ég tel að uppeldis- og þroskagildi slíkra ritgerða verði vart ofmetið. Rökræðuformið krefst þess, að nemendur líti á viðfangsefnin frá ólíkum sjónarmiðum. Þótt annað sjón- armiðið sé hans eigið, verður hann að láta hitt njóta sann- mælis. Þeir nemendur, sem vanizt hafa þessari aðferð, ættu síður að verða einstrengingshætti að bráð; hún kennir þeim í senn umburðarlyndi og rökfestu, og hvers er meiri þörf á okkar tíð? Ég hef nú rætt að nokkru í síðari hluta þessarar greinar, í hverju ég tel að ritþjálfun nemenda á gagnfræðastigi eigi að vera fólgin. Þótt ég hafi reynt að fjalla sérstaklega um hvern þátt þeirrar ritþjálfunar er þó mála sannast, að þætt- ir þeir eru samundnir hver öðrum jafnframt því að vera einstakir og sjálfstæðir. Samning efnisgreina, útdrátta og endursagna skyldi iðkuð að meira eða minna leyti í öllum bekkjum gagnfræðastigs, eftir því sem þurfa þykir og ástæð-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.