Menntamál


Menntamál - 01.12.1966, Síða 66

Menntamál - 01.12.1966, Síða 66
272 MENNTAMAL bundinnar kennslu: Prófgögn til að kanna getustig og fram- farir hjá hverjum einstökum nemanda, kennslubækur af mismunandi þyngd og með misþungum námsáföngum (gjarnan einkenndar eftir þyngd í stað bekkjarstigs eða með sérstökum merkjum kennaranum til leiðbeiningar), verkefni til einstaklingsbundinna vinnubragða og hóp- vinnu, hliðarbækur af ýmsu tagi og uppsláttarrit. Af þessu ættu kennarar að hafa ríkulegt úrval — og í hverri skóla- stofu ætti að vera bókasafn til afnota fyrir nemendur. Snrám saman gætu stigskipt kennslugögn komið til sögu sérgrein- ingunni til styrktar. Fjölmargt er hægt að gera innan ramma núverandi skóla- kerlis, ef kennarar fá hin nauðsynlegu hjálpargögn og læra þar að auki að hagnýta sér þau (annað hvort í kennara- skólunum eða á sumarnámskeiðum). En þetta krefst mikils og kerfisbundins átaks á öllu kennslubókasviðinu, og hvernig má þetta verða? Einkaforlögin geta illa orðið sér úti um nauðsynlega yfirsýn yfir það, hvers konar bókum þörf er á (a. m. k. ekki ein sér og hvert í sínu lagi). Þar að auki geta þau víst varla lagt sig í fjárhagslega hættu — hér er sem sé um að ræða að gera margar mismunandi bækur, hverja um sig í minna upplagi en þær sem notaðar eru við hefðbundna bekkjarkennslu. Skólayfirvöldin hafa um þess- ar mundir hvorki starfslið né fé til að takast slíkt hlutverk á hendur. Það er erfitt að koma auga á, hvernig vandinn verður leystur án víðtækrar samvinnu allra forlaganna og skólayfirvaldanna eða ríkisútgáfu námsbóka, sem fengi fé og möguleika — ekki aðeins til að gefa út bækur, heldur jafnframt til að framkvæma rannsóknir til að sannreyna, hvaða bækur hentuðu bezt. Það er skiljanlegt, að skólayfirvöldin — ráðuneytið, til- raunaráðið og menntafrömuðirnir — hafi í byrjun upp- byggingarinnar einbeitt sér að hinu ytra, hinum skipulags- legu hliðum nýja skyldunámsskólans. En það væri skamm- sýni að ætla, að Jæssi skóli geti náð því markmiði, sem
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.