Menntamál


Menntamál - 01.12.1966, Side 86

Menntamál - 01.12.1966, Side 86
292 MENNTAMÁL Hann var kvæntur Sigríði Hallgrímsdóttur, hreppstjóra, Níelssonar. Börn þeirra hjóna eru Hallgrímur, Ingveldur, Guð- mundur Áki og Sigríður Steinunn. Lúðvíg var skólastjóri Handíðaskólans í 21 ár eða þar til hann lét a£ því starfi sökum vanheilsu árið 1961. Þann 25. ágúst 1966 andaðist Lúðvíg Guðmundsson 69 ára að aldri. Hin mikla virðing og samúð, er honum var sýnd á hinzta jarðneska vegi, gefur til kynna að hér var merkismaður til grafar borinn. Hver var Lúðvíg Guðmundsson? Það er ekki auðvelt, næstum ógerlegt að lýsa ævistarfi og verki þessa manns í stuttu máli. Hvorugt verður túlkað með einni formúlu. Á að fjalla um Lúðvíg sem ungan, vígfiman og bardagafúsan stúdent eða um menningarfrömuð þann, er hann varð síðar meir? Á að segja frá hlutdeild hans í bardögum um sjálf- stæði landsins eða lýsa skólamanni eða hvatamanni íslenzkr- ar listar. Á öllum þessum sviðum fann Lúðvíg sér verkefni. Þó að Lúðvíg væri með afbrigðum mælskur og vel rit- fær, hefur hann skilið of lítið eftir af ritgerðum, því hann var fyrst og fremst athafnamaður. Hvarvetna blöstu við verkefni, skapandi öfl og hæfileikar æskunnar, sem honum fannst þurfa að leysa úr læðingi og beina á rétta braut, íslandi til heilla. Ef við reynum að skilja til fulls persónu- leika Lúðvígs, verðum við að gera það með hliðsjón af þessu. Ævistarf Lúðvígs og hugarheimur hans voru óað- skiljanlega tengd hinum mikla umbrotatíma íslands síð- ustu 30—40 árin. Vettvangur Lúðvígs var einmitt í víglínu hins mikla uppgjörs milli hins gamla og hins nýja, þ. e. átaka andstæðra afla og skoðana, því að það sem gilti í gær dugar ekki í dag. í gær voru það reynsla og brjóstvit, kjark- ur og framsækni. í dag: vísindaleg rannsókn, kerfisbundinn undirbúningur framkvæmda og nákvæmar tölur. í gær: ímyndunaraflið og bráðabirgðasnilld. í dag: áætlun, út- reikningar og hagræði. í gær: brautryðjendastarf, í dag: við-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.