Menntamál


Menntamál - 01.12.1966, Page 88

Menntamál - 01.12.1966, Page 88
294 MENNTAMAL horft er um öxl, verður ekki komizt hjá þeirri staðreynd, að allt, sem áunnizt hefur, er nú orðið eins sjálfsagt og uppfylltar óskir yfirleitt. Þó er það frumkvæði Lúðvígs mest að þakka, að kennsla í smíði, vefnaði, handavinnu kvenna, teikningu og málun stendur nú í miklum blóma í nær öll- um skólum fandsins. Hann hefur manna fyrstur sýnt fram á það, að hér var mikið verkefni fyrir höndum. Hann hefur skapað traustan grundvöll fyrir kennaramenntun í þeim greinum. Að sjálfsögðu undir óhagstæðustu kringumstæð- um sem hugsanlegar eru, að sjálfsögðu á tímabili, þar sem hið opinbera gat aðeins veitt honum lítinn stuðning til slíkra hluta. Annars hefði Lúðvíg ekki verið Lúðvíg. Þar að auki var hann hvorki listamaður né smiður; þeim mun meira kemur hann mönnum á óvart með því, sem hann get- ur hrundið í framkvæmd. Þannig skapar Iiann tæki og stofnanir svo að segja úr engu, oftast með mikilli persónu- legri fórn. Það verður að viðurkenna, að Lúðvíg var slæmur „kapi- talisti“, sem ekki var ætíð aufúsugestur bankastjóranna. En oftast létu þeir þó tilleiðast að veita honum aðstoð, því að málstaður hans var jafnan góður. Lúðvíg var maður göfuglyndur. Ekki get ég sýnt það betur en með eftirfarandi dæmi: Einu sinni lýsti ég fyrir nemendum mínum mynd eftir Memling, þar sem liinn heilagi Marteinn sker í tvennt kápu sína með sverði og réttir beiningamanni annan helminginn. Þá kvað við rödd eins nemanda: „Þarna sér maður að þetta var ekki íslenzk- ur höfðingi." Þegar ég spurði hvatlega: „Af hverju ekki?“ var mér svarað: „Sá hefði látið hann hafa flíkina alla.“ Þetta hefði getað átt við Lúðvíg. Hann gaf „flíkina alla“, hlífði sér ekki, þegar um var að ræða að hjálpa bágstöddum. Meir að segja gerði hann það með karlmennsku og kímni. Það var þetta einstæða sambland af dirfsku og húmor, sem bjargaði Lúðvíg oftast úr erfiðum, jafnvel hættulegurn aðstæðum. Þannig var það árið 1939, er hann endurheimti
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.