Vorið - 01.06.1949, Síða 15

Vorið - 01.06.1949, Síða 15
VORIÐ 53 Loks var þó stóra, stóra tunnan orðin £ull af tæru og hreinu vatni. Sólrún litla setti nú föturnar á sinn stað og gekk vel frá öllu. Þá var hún líka orðin ósköp þreytt. Nú langaði hana til að fara að hvíla sig. En fyrst vildi hún hafa yfir bænirnar sínar, a£ því hún var góð stúlka. í hellinum var dálítið flet, þar sem tröllkarlinn lét börnin sofa. Sólrún litla gekk að fletinu og fór að hafa yfir bænirnar, sem mamma hennar hafði kennt henni. — Á meðan vaknaði tröllkarlinn. Hann horfði undrandi á Sólrúnu litlu og vissi ekkert, hvað hún var að gera. Hann kunni engar bænir.

x

Vorið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.