Vorið - 01.06.1953, Síða 5
VORIÐ
43
öllum vel. Kær kveðja frá Mar-
teini frænda.
MÓÐIRIN: Jæja, Iivað segið Jrið
nú?
FINNUR: Hopp og hæ, Jretta verð-
ur nú gaman í lagi.
FRÆNKA: Þann 17., en það er ein-
mitt í dag.
MÓÐIRIN: Já, einmitt. Já, þarna
förum við illa flatt.
FRÆNKA: Og frændi sem er svo
salla-fínn með sig í einu og öllu.
Jæja, við verðum að reyna að
funsa og snyrta hérna allt sem
bezt, áður en hann kemur, svo að
allt verði salla-fínt og fíott hjá
okkur.
EIRÍKUR: Er ]>að ekki nógu gott
hérna, eins og Jrað er?
MÓÐIRIN: O sei-sei, nei, við verð-
um auðvitað að gera a 111 hérna
eins fínt og auðið er. Þið verðið
að hjálpa okkur frænku, börnin
góð.
EVA: Æ-i, á nú að fara að taka til
' og jwo og skúra enn einu sinni.
Það fer svo illa með fingurna á
mér, og Jreir verða svo Ijótir.
1* INNIJR: Aumingja silki-fína Eva
litla. Gætirðu Jrá ekki sett upp
hanzka, tildran þín.
EVA: Haltu þér bara saman, apla-
kálfurinn þinn.
MÓÐIRIN: Svona, svona, börnin
góð, Jretta er allt svo sem nógu
erfitt, þó að þið farið nú ekki
Hka að rífast.
FRÆNKA: Þú skalt fá „krem“ á
hendurnar á þér hjá mér, Eva
mín.
EIRÍKUR: Það er dálítið af leir-
leðju úti í götunni eftir skurð-
graftarmennina Það væri eflaust
miklu betra fyrir svona, svona
salla-fína og sæta fingur á tildur-
fínni teprudrós.
LÍSA: Uss, en hvað strákar geta ver-
ið vitlausir. Ekki skilja Jreir nokk-
urn skapaðan hlut, og eiga lield-
ur ekki minnsta snefil af manna-
siðum. Mér Jjykir svei mér vænt
um að vera ekki strákur.
MÓÐIRIN: Nei, nú er meira en
nóg komið. Við verðum sannar-
lega að fara að byrja á Jressu, ef
við eigum að fá bví lokið.
FRÆNKA: Já, bað segirðu alveg
satt. Æ, ég kvíði fyrir þessu, þetta
verður argasta púl, skal ég segja
Jrér.
LÍSA: Já, Jreir geta svei mér verið
beggja handa járn, svona frænd-
ur frá Ástralíu
FRÆNKA: Við mamrna ykkar
verðurn Jiá að taka til í herbergi
lianda frænda. Til allrar ham-
ingju höfum við þó herbergi
lianda honum.
MÓÐIRIN: Já. Til allrar ham-
ingju erum við Jró miklu betur
sett í einu og öllu en skyld-
fólkið okkar. Ég vona bara, að
Jrau fari ekki að strunza hingað.
Þau eiga ekki heima í okkar hópi.
FINNUR: O, ég lield nú að þau séu
nógu góð líka, Jró að þau séu