Vorið - 01.06.1953, Síða 7

Vorið - 01.06.1953, Síða 7
V O R I Ð 45 munninn á þér. Þetta hæfir þér ekki. (Við drengina): — Ætlið þið þá að gera þetta, drengir? FINNUR: Já, mamma. MÓÐIRIN: Það var ágætt, en verið þið nú fljótir, því að það liggur mikið á þessu. Bara að hún vilji nú koma. EIRÍKUR: Já, þú mátt reiða þig á okkur, mamma, við skulum klára þetta. Trína er ágæt, og hún kem- ur eflaust, skal ég segja þér. EVA: Já, hún er nógu heimsk til þess. EINNUR: Hún skal verða komin eftir dálitla stund, það nregið þið reiða ykkur á. PRÆNKA: En livað ætlið þið þá að segja við hana? EIRÍKUR: Við Finnur. komum okkur saman um það á leiðinni. — Bless. (Þeir fara.) MÓÐIRIN: Jæja, komdu þá, frænka, við skulum fara og taká dálítið til í herberginu, sem frændi á að vera í. FRÆNKA: Já, en i'yrst verð ég víst að líta frarn í eldhúsið. Mér finnst vera einhver sviðalykt að framan. Þú hefur gleymt ein- hverju í ofninum. — Æ-i. MÓÐIRIN: Þú ætlar þó ekki að segja, að ég liafi gleymt eplakök- unni. (Báðar þjóta fram. — Lísa og Eva eru einar eftir.) FÍSA: Já, það má nú segja, að uiamma og frænka séu samtaka. EVA: Já, Jíær steikja að minnsta kosti prýðilega. — (Báðar hlæja.) LÍSA: Að hugsa sér, að Marteinn frændi skuli vera svona ríkur, og að við fáum svo mikla peninga. EVA: Eg hlakka til. Ég er viss um, að við krakkarnir fáum sínar 100 kr. livert okkar. O, livað Jrær Margrét og Gerður skulu þá fá að verða grænar af öfund, Lísa. LÍSA: O já, livað heldurðu. Þá ætla ég að kaupa ljómandi fallega kjólinn, sent ég talaði um við Jtig, og svo fallegu hálsfestina. Mér er sem ég sjái sjálfa mig. EVA: Og hugsaðu þér, frændi hefur ef til vill Jtjón með sér. Ef til vill Negra (svertingja). LÍSA: Ertu alveg brjáluð. Negra? EVA: Hamingjan góða, livað Jrað væri skemmtilegt. — Heyrðu, líttu hérna á myndirnar í tízku- blaðinu. Er Jtetta ekki alveg dá- samlegt. Sko, stuttbuxurnar þarna, — og svo þessi strandbún- ingur þarna, til dæmis? LÍSA: Já, og líttu á kjólinn þarna. Er hann ekki draumur. Ég hlakka svo til að Marteinn frændi kemur, og þú getur verið viss um, að við fáum að kaupa okkur mik- ið af fallegum fötum. Ó------ EVA: Eigum við ekki að bregða okkur sem snöggvast ofan í götu og líta í gluggana. Við sjáum þá kannske eitthvað, sem við getum keypt seinna. LÍSA: Sammála síðasta ræðumanni, ef við verðum hérna, þurfum við

x

Vorið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.