Vorið - 01.06.1953, Side 11

Vorið - 01.06.1953, Side 11
VORIÐ 49 FRÆNKA: Skjáhrafn? Við lrvað áttu með því? LÍSA: Svona peyja eins og Eirík. FINNUR: Stelpur eru mestu gæsir. EIRÍKUR: Gáðu að þér, Finnur, svo að þær klípi þig ekki. MÓÐIRIN: Ég skil ekkert í, hvað að ykkur gengur. Þið gerið ekki annað eit rífast og hreyta illyrð- um hvert í annað allan daginn. Þið ættnð sannarlega að skamrn- ast ykkar. EVA: Það eru alltaf strákarnir, sem byrja á Jressu. FINNUR: Jæja, nei, Jrað eruð ])ið sem-------— MÓÐIRIN: Nei, nú verðið Jrið að koma Við verðum að vera tilbú- in, þegar frændi kemur. Hann getur verið hér livað úr hverju. Komið Jrið nii öll saman. (Þau fara út, krakkanir berjast um að verða fyrstir lit um dyrnar. — Rétt á eftir kemur Trína .Hún er furðulega klædd: — hér má velja um búninga.) TRÍNA (litast um): Hér er þá eng- inn lifandi maður, Jrað var skrít- ið. Nei, nei, ég verð ]rá víst að bíða stundarkorn. (Sezt niður.) En hvað Jrað var annars skemmti- legt bréfið það arna, sem ég fékk frá Marteini frænda. Hver hefði nú' getað haldið það. Að hugsa sér, að hann langar til að heilsa upp á mig, og —. Nei-----. Það væri gaman að vita, hvort hann er myndarlegur og skemmtilegur. Ef til vill hefur liann ofurlítið svona — snoturt yfirskegg, hí hí. Hvernig segir hann nú annars í bréfinu sínu, hérna kemur það. (Les bókstaflega): „Kæra fröken Trína. Ég kem í heimsókn til Bergshjónanna i dag. — Ég hef heyrt, að þér séuð svo góð og elskuleg — (þurrkar sér um aug- un) — eins og líka myndin yðar ber með sér. — Ég hlakka til, — HLAKKA TIL - stendur hérna — til að sjá yður. — O-o, — og vona, að yður sé sama í huga. Kær kveðja frá Marteini frænda í Ástralíu. — Að hugsa sér, að hann sknli hafa skrifað mér þetta. (Þrýstir bréfinu að barmi sínum.) O, ég skal svei mér elda góðan mat handa honum, og hann skal líka fá pönnukökurnar, sem ég er nýbúin að fá uppskrift af, það skal hann sannarlega fá. Og ég skal hjálpa honum í frakkann, og ----. Nú er einhver að koma, það er bezt að fela bréfið, svo að eng- inn sjái Jjað. FRÆNKA (kemur inn, — þekkir ekki Trínu í öllu skrautinu): Hvað viljið J^ér? TRÍNA: Ég? — Þekkirðu mig nú ekki? FRÆNKA: Nei, ert það Jjú, Trína, en hvað ]ni ert orðin flott. MÓÐIRIN: Ert það þú sjálf, Trína, livað þú ert salla-fín. TRÍNA: Finnst þér það? Já, ég ég----------

x

Vorið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.