Vorið - 01.06.1953, Page 12

Vorið - 01.06.1953, Page 12
50 V O R I Ð MÓÐIRIN: Hm? TRÍNA: Jú — e — ég var alveg rétt að fara, Jiegar drengirni komu, svo að ég varð að koma undir eins, eins og ég var búin FRÆNKA: J:eja, ja:ja, Jrað var samt gott, að þú komst. MÓÐIRIN: Jæja, eins og þú kann- ske veizt, Jrá kemur Marteinn frændi hingað. Já, Marteinn frændi er mágur minn. TRÍNA: Já, ég veit Jrað. MÓÐIRIN: Já, nú er um að gera að gera allt svo fínt og flott fyrir hann sem mögulegt er. TRÍNA (hugsi): Já, ég skal gera allt mögulegt. MOÐIRIN: En það er annars satt: Við megum ekki Jmast, svo að frændi Iieyri. Við verðum því að segja þér, hvor við aðra. Mundu það. FRÆNKA: Eigum við þá líka að segja þér, hvor við aðra, Björg? MOÐIRIN: Hvað ertu að bulla. Ekki við tvær; en við eigum að Jréra Trínu, og hún á að |>éra okkur. Og svo enn eitt, Trína. Þú verður að muna að segja náð- uga frú við mig. FRÆNKA: Og náðuga frænka við mig. TRÍNA: En-----. MÓÐIRIN: Ekkert en núna, þú gerir eins og ég hef sagt þér. TRÍNA: Já, sjálfsagt, náðuga frú og náðuga frænka, FRÆNKA: Glæsilegt og flott. - Reglulega flott! MÓÐIRIN: Já, og ég vona, að þú munir nú allt J>etta, Trína. Frændi er Jressu svo vanur, skal ég segja þér. En ni'i verðurðu að taka til starfa, Trína, nóg er að gera. Við verðum að klæða okk- ur og punta. Ég ætlaði bara að sækja hingað rós, sem ég á hérna í skúffunni. FRÆNKA: Og ég ætlaði bara að sækja tízkublaðið. MÓÐIRIN: Jæja, nú verður Jrú að sjá um eldhúsið, — og húsið yfir- leitt. TRÍNA (knébeygir): Já, sjálfsagt, náðuga frú. MÓÐIRIN: Þetta er ágætt. Jæja, komdu þá, frænka. (Þær fara.) FRÆNKA (um leið og hún fer): Mundu nú: náðuga frænka! TRÍNA: Jæja, það er þá sisona: Frúin og frænka eru farnar að líta stórt á sig. Náðuga frú og Náðuga frænka. Hoj bara. Pu-u! T j a 1 d i ð. H3KH3£HJ{H3£HHH3ÍHJ£H3Cri3£H3SB3í>SH3<3£H3 SKÓ GR/EKTA RSÖ'NG UR. Verlu til, er vorið kallar á pig, vertu með að leggja liönd á plóg. Komdu út, J>vi sólskinið vill sjá plS sveifla haka, rœkta nýjan skóg. Tryggvi Þorsteinsson.

x

Vorið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.