Vorið - 01.06.1953, Page 20

Vorið - 01.06.1953, Page 20
58 VORIÐ i- hrökkluðust fáein fet burtu. Svo mokaði liann stóra geil í hauginn. Undir eins voru þeir kornnir þang- að aftur, er hann hafði lokið því verki og gengið burtu. Og nú voru þeir í svo góðu skjóli, að það var nærri eins og í liúsi. — Ég held þeim geti liðið þarna þolanlega, mælti Sigurður. Og kannske finna Jreir þarna eitthvað ætilegt, minnsta kosti þrösturinn. En nú skulum við fara heim til mömmu, drengurinn minn bezti. Sigurður gekk til bæjar. En Doddi vildi sjá fuglana sína aftur við ærhúsið. Snjótittlingarnir voru allir á bak og burt. En þrösturinn kúrði enn undir kassanum, úfinn og lúpu- legur. — Ætli hann sé að deyja, hugsaði drengurinn og varð illt fyrir hjart- anu. Til að vita vissu sína, Jrokaði hann sér nær og nær, hægt og hægt. Þegar eftir var svo sem faðmslengd milli þeirra, hrökklaðist fuglinn úr skjólinu og ætlaði að grípa til vængjanna og fljúga burtu. En þá kastaði veðrið honum aftur til. Hann megnaði ekki lengur að lyfta sér. Hann hafði gefizt upp. Drengurinn tók hann, strauk honum um bakið og bar hann upp að vörum sér mjúklega. Svo andaði hann yl inn í litla kroppinn. Hann er brúnn og mjúkur, fuglinn, með dökk og djúp augu, ekki hræddur, en svo magur að skipið stendux nærri éit úr bjórnum. — Ó, hann er víst að deyja, aunx- inginn, liugsaði Doddi. Og sV° hljóp hann með hann heim í eldhús í einum spretti. Þau voru að drekka kaffið, hjón- ín. Með hvað ertu? sagði moðn hans. — Það er lítill fugl, sem er a deyja úr kulda. Við verðum að hjúkra honum, bjarga honurn sVO að liann deyi ekki. Drengurinn bai ótt á. — Það er nú hægara sagt en gjört’ drengur minn, sagði pabbi hans* Lof mér að sjá. — Ó, þetta er skinhorað, sag'ð1 hann svo. Þetta voðalega tíðarU1 ætlar að drepa allt. Út af fyrir sig el það kuldinn. Það er hungrið, sU'1 urinn. Þessir aumingjar finna ert í nef sitt. Þeir geta ekki lifað vl saina borð og snjótittlingarnir okb ar og rjúpan. Þau eru íslenzk eins og við. En þetta eru gestir, sem treysta iiér á sól og sumar, þegar hinga kemur eftir langt óg strangt fei'ð*1 lag yfir höf og hauður. Svo mada þeir hér bara gaddi, sem þeir lia a aldrei kynnzt, gaddi og óveðrum. heimskautaís og veðurfari. Sjálf I'01 sjónin Iiefur brugðizt þeim °S stendur ekki við loforð sín og náó úrulögmál. — Nú drekkur þú mjólkina þllia’ Doddi minn, sagði mamma hans- V O R I Ð 59 Eg skal reyna að hléia að fuglinum * Jiínum. Þau létu hann í kassa við eldstóna og bjuggu um liann í ull. — Líklega er hann dauðans mat- ur. En það má reyna Jretta, sagði faðirinn. En hann þarf að éta. Ann- ars er úti um hann. En þrösturinn fékkst ekki til að eta, hvernig sem reynt var. Um há- degisbilið virtist hann þó orðinn heldur hressari. En ekkert nærðist hann. — Það er aðeins eitt ráð. En Jrað er ólíklegt að Jiað dugi, sagði Sig- Urður. — Néi? spurði Doddi. — Reyndu að lara með hann éit í áburðargeymsluna. Þar er hlýtt og þar er sæmilega Jrokkalegt framan til. Svo eru flugur Jiar. Elugur og lirfur er þrastamatur. Fuglinn verð- ur að éta. Annars er hann dauður áður en dagurinn er éiti. Doddi flutti þröstinn éit í haug- húsið. — Gættu Jress að skilja eftir opna fifu við innganginn, svo að hann sjái í kringum sig, kallaði pabbi hans á eftir lionum. I Jxeirri ferð leit drengurinn til lambærhússins. Það var torfhús. Niðri í miðjan mæni þess hafði hundurinn Snati grafið sér bæli sumarið áður. Þar svaf hann um uætur, þegar gott var veður. Néi lagði yl upp um þakið frá skepnun- um, einkum þar, sem þakið var Jxynnst. Holan hans Snata var auð og Jrýð. Þar sat nú heiðlóa í hléi. Þar var skjól fyrir þann, sem var nógu lítill og lágur. Já. Bléimagarður var sunnan undir íbúðarhúsinu. Þar eru enn 2 litlir fuglar að berjast fyrir lífi sínu í snjónum, maríerlur. Konan kom fyrst auga á þær út um stofuglugg- ann og hafði orð á, hvort eitthvað væri hægt að gera fyrir þær: — Þær ætla alveg inn í vegginn, sýnist mér, sagði hún. En það var nú samt alveg furða hvað þær voru líflegar enn. Enda höfðu þær snjólausa reyniviðar- grein til að hvíla sig á, og svo ágætt skjól undir húsveggnum. — Við skulum reyna að gefa þeim, sagði Sigurður, og láta þær hafa kassa til að kúra í. Þeir fluttu svo kassa út í garðinn, lögðu hann á hliðina og létu í hann brauðmola og heysalla. Nei. rnarí- erlurnar vildu ekki éta þetta. Þá hugkvæmdist bóndanum ráð- ið: Lamb hafði dáið daginn áður, stórt lamb. Skrokkurinn af því var lagður ofan á kassann. Og þá fóru maríerlurnar að éta. Þær hömuðust í kjötinu, nörtuðu í það, hlupu frá og komu aftur og nörtuðu í það um stund, flögruðu upp á greinina sína, komu aftur og kroppuðu í kjötið. — Þær lifa líklega, mælti Sigurð- ur. Á þessu hafa þær lyst. Og þá er það þeim holt, fyrst þær hafa svona góða lyst á þessu. Fæða þeirra er

x

Vorið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.