Vorið - 01.06.1953, Síða 23

Vorið - 01.06.1953, Síða 23
V O R I Ð 61 Dagurinn þarna á eftir, næsti dag- ur, margir, margir dagar, voru hver öðrurn betri. Snjórinn rann sundur. Jörðinni skaut upp úr snjó og krapi. Viitn uxu. Ærnar fengu að fara út til að bíta sér gras og kvist. Lömbin þeirra fylgdu. En fjarska- lega voru þau undúrfurðuleg og klaufaleg fyrsta sprettinn. Og var það ekki von? Þau, sem aldrei böfðu séð annað af veröldinni en króna sína bálfdimma. Það var gott að geta hleypt út, því að nú var allt búið, sem bægt var að láta í ærgarð- ana, nema fóðurmjöl. En engin kind lilir á einu sanran nijöli, sízt lambærin. En ég veit samt ekki bvort þau bal'a nokkuð verið að bugsa um það, lömbin. Sólin skín. Gróðurinn vaknar af 8 mánaða svefni. Blóm taka að brosa við binu nýja umbverfi. Hita- bylgjur fara um loftin. Það er eins og forsjónin bafi fengið samvizku- bit ogsjái eftir livað bún bafi verið vond og farið illa að ráði sínu. Nú mildar bún og bætir úr öllu. Sauð- gróður og lambagrös, gulgrænar lambagrasaþúfur og fuglamatur um allar jarðir. Ekki er verið að skera við neglur, það sem á borð er borið, loksins þegar það kom. Þrestirnir fengu aftur sléttar fjaðrir. Sá í luis- inu við fjósið er liorfinn. Nafni lians við hesthúsið er líka farinn út í frelsið og tækifærin. Nú skríkja þeir og syngja alla daga inn í lilíð í birkikjarri. Þar er þrastabyggð, glaumur og gleði á vori og sumri. Lóan er fariii fyrir löngu úr bælinu bans Snata. Inni á móunum fann bún aðra lóu. Hún er aftur orðin bústin um sig. Þær syngja dýrðin, dýrðin. Það er tilhugalíf og breiðrið á að vera í lágvaxinni fjalladrapa- þúfu, sem er alveg eins og mörg bundruð aðrar sams konar þúfur þar í kring. Urtönd flaug út á poll, þegar þiðnaði og fann sér elskulegan, braustan unnusta með grænt á kollinum, sem lifað bafði af harðréttið í sex sólarhringa undir lækjarbakka við uppsprettidind, grafinn í snjó. Stelkurinn veður krap og mýrarrauða norður í flóa. Dub, dubu, syngur bann í sífellu með sínu nefi. Duh, dubu, og difar böfðinu upp og ol'an. Hann er ákaflega upp með sér, því að hann er rétt búinn að linna sér kærustu á rauðum sokkum, allra álitiegustu stúlku. |á, lífið er ekki lengi að draga sína mildu bendi ylir sáru blettina og þerra tár með yfirbót og umbyggju. En Marierlurnar okkar. Hvað um þær? Þær böfðu bvergi larið. Nú hlaupa þær um bæjarblað og tylla sér á girðingu við blóma- garð, sveifla sér upp á símann eða þakskeggið. Þær eru ákaflega fjör- miklar og lífsglaðar, sléttar og stroknar og orðnar sílspikaðar, beld ég helzt. Og svo eru þær einn dag- inn farnar að flögra um með fjöður í nel i. Innan skamms var það opin- bert leyndarmál, að þær voru að

x

Vorið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.