Vorið - 01.06.1953, Side 25

Vorið - 01.06.1953, Side 25
V O R I Ð 63 Börn í þoku — Verðlaunasaga. — í samkeppni um verðjiaunasögu, sem tilkynnt var um í jólablaði Vorsins, bárust alls 13 sögur. Verðlaun fyrir beztu söguna hlaut Þorsteinn Skúlason, Eskifirði, 13 ára að aldri. Birtist sagan hér á eftir. Fleiri sögur voru vel birt- ingarhæfar, og þakkar Vorið öllum þeim, sem tóku þátt í þessari sam- keppni. Verðlaunin voru bókin: „Ás- lákur í álögum“. Tvö börn, drengur og stúlka, ganga eftir grónu helliolti. Dreng- urinn heitir Sigurður. Hann er svarthærður, bláeygur og skarpeyg- ur nteð stór kinnbein. Hann er í svörtum vaðmálshuxum og grænni peysu með gylltum messingslinöpp- um. Stúlkan Iieitir Gerður. Hún er bláeyg, eins og bróðir hennar, en ljóshærð og smáleg. Hún er í gráu pilsi, rauðri blússu og á strigaskóm. Siggi er 9 ára, en Gerður 8 ára. Veðrið var hráslagalegt. Þokan læðist inn dalinn, eins og ferleg vofa. En börnin taka ekki eftir þok- unni, j)au hafa öðru að sinna. Þau eru að leita að kúnum, en jrær eru hvergi sjáanlegar. Það var verst með hana Skjöldu, hún var komin rétt að burði. „Það var svo sem eftir lienni Skjöldu, að rása eitthvað út í busk- ann með allar beljurnar í halarófu á eftir sér,“ segir Siggi og spýtir um tönn. „Já, og þokan er að koma,“ segir Gerður og liggur við gráti. „Eigum við ekki að fara heim?“ bætti hún við fitlu síðar. En Siggi vill ekki fara lieim. „Þú getur farið heim sjálf,“ segir hann með valdsmannslegri rödd. Gerður þegir, lnin veit, að það jrýðir ekkert að tala við Sigga, þegar hann er í þessum ham. Það líður liing stund. Þau halda áfram að leita að beljunum, en finna þær ekki. Nú er þokuskömm- in komin og grúfir sig umhverfis þau. Litlir klettar sýnast nú vera eins og ferlegir risar. Gerður fer nú að vola. „Eigurn við ekki að fara heim?“ segir hún kjökrandi. Siggi hugsar ráð sitt og loks kemst hann að Jjeirri niðurstöðu, að bezt sé að fara heim. En Jrá verður hon- um ljóst, að þau eru villt og rata ekki heim. Hann verður heltekinn

x

Vorið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.