Vorið - 01.06.1953, Blaðsíða 29
VORIÐ
67
íékk hún sönnun fyrir því, að pen-
ingarnir höfðu óheppilegan hæfi-
leika til að hverfa.
Hún var alveg ráðalaus. Þetta var
henni ofurefli. Hvernig átti hún að
fá mat síðustu fimm daga mánaðar-
ins. Hún vildi ekki kvarta við föður
sinn. Bæði þrjózka og stórmennska
komu í veg fyrir, að hún bæði Iiann
um ráð eða hjálp. En Jörgína —
góða, feita Jörgína — ef til vill gat
hún hjálpað. Hún liafði olt hjálpað
þeim áður.
Upphaf alls er hugsunin. Hún
flýtti sér niður í húsagarðinn eftir
reiðhjólirru. Aður en hún fór, leit
hún þó eftir Karli. En þegar hún sá,
að hann lék sér við Lísu og Ola, var
hún ánægð. En hún gætti þess, að
hann sæi liana ekki, þegar lnin færi.
Svo flýtti luin sér af stað. — Auðvit-
að er Jörgína heima. „Jörgína, ég
fæ ekki skömmtunarmiðana til að
hrökkva. Getur þú hjálpað mér?“
spurði lnin ,er luin hafði setið um
stund hjá Jörgínu. „Veslings stúlk-
an!“ svaraði Jörgína, „ég er ekki
neitt undrandi yfir Jrví. Við, sem
erum bara tvö, verðum sannarlega
að gæta að okkur, svo að Jæir endist.
Er Jdú von að Jreir endist handa
börnum, sem alltaf eru svöng. En ég
veit um ágætt ráð. Skrepþtu fram í
eldhúsið og kveiktu undir katlin-
um. Fyrst skulum við fá okkur kaffi-
sopa, og svo spjöllum við um mið-
ana. María gjörði eins og hún var
beðin ,og lítilli stundu síðar sátu
Jrær yfir rjúkandi kaffibollum inni
í stofunni.
„Já, sjáðu nú til, sagði Jörgína,
„ég hef oft gefið mömmu þinni
Jretta ráð, því að hún þarf líka að
spara. Það gengur verst með sykur-
inn og smjörið. Nú skaltu vega
sykurinn og smjörið handa hverjum
einstökum. Láttu hvern fá sinn
skaittmt á sérstökum diski, svo geta
þau sjálf fylgst með, hverju þau
eyða. I>ii hefur feiti til að steikja í,
og Jregar þú þarft að nota sykur,
tekur þú jafnt frá öllum. Heima hjá
systur minni er Jressu hagað svona,
og þó að hún eigi fimm stóra stráka,
gengur allt vel. Þeir vildu helzt fá
smjör á báðar hliðar á brauðsneið-
unum, en þegar Jieir fengu skammt-
inn sjálfir, kom annað hljóð í
strokkinn.“
María varð dálítið vandræðaleg. '
Mannna liennar hafði nokkrum
sinnum vikið að því, að þau tækju
upp þennan liátt heima hjá henni,
en bæði hún og Hrólfur höfðu mót-
mælt þessu svo ákveðið, að hún féll
frá Jrví. Þau hófðu haldið því l'ram,
að þétta væri ranglæti, Jrví að bæði
Berta og Inga drykkju aðeins hálfan
kaffibollg með sykri ;í morgnana, en
hún og Hrólfur drykkju tvo. Það
væri ekkert vit í því að Berta og
Inga skyldu hafa gnægð, af sykri, en
þau vera sykurlaus.
Þá hafði mamma hennar hætt við
Jretta. Hún var Jrreytt og gat ekki
staðið í deilum við börnin. Hún