Vorið - 01.06.1953, Side 34

Vorið - 01.06.1953, Side 34
72 V O R I Ð hverjum degi.sem leið, lannst lienni það meira og meira þreytandi að hafa hann í kringum sig. Hin voru ö!I í skólanum, en Karl var heima allan daginn og eyddi meiru a£ tíma hennar en hún gat misst. — Hann saug alltaf eirin fingurinn á sér. En hún varð þreytt af masinu í honum. Hann var alltaf með alls konar spurningar og oft þurfti hann að biðja um hjálp. „Þetta er svo vont. Mamma gefur mér alltaf heita mjólk með hun- angi, þegar mér er illt í hálsinum," sagði hann óg vildi ekki láta undan.“ „Hættu þessu bulli. Heldurðu að eg skilji ekki, að þig langar í hun- ang. Farðu niður og hættu að tefja fyrir mér,“ svaraði María. Karl vissi, að María var reið. Hann heyrði það á röddinni, að el' hann ekki færi, ætti hann á hættu að £á löðrung. En hónum var illt í háls- inum. Það var engin uppgerð. Og það batnaði ekki, þó að systir hans yrði reið. (Framhald). Saurbcejarkirkja i Eyjafirði,

x

Vorið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.