Vorið - 01.06.1953, Síða 36

Vorið - 01.06.1953, Síða 36
74 V O R I Ð til að leika sér. Hann tók ekkert eí'tir, að skórnir. höfðu skipt um stað. Og þegar hann hafði borðað morgunverðinn, hljóp hann út. En livað er þetta? Skórnir sögðu alls ekki tripp-trapp, tripp-trapp eins og þeir voru vanir. Nei, þeir sögðu trapp-tripp, trapp-tripp, og stundum trippi-tripp eins og þeir væru ekki sammála um livor þeirra ætti að byrja. — Og veslings Pétur, honum leið vcr og ver í fótunum og að lokum varð hann að fara heim. Og þegar mamma lians sá hann, klappaði hún saman höndunum og sagði: „Nei, hvað er að sjá þig, Pétur. Þú hefur farið í (ifuga skóna. Komdu, svo að ég geti hjálpað þér.‘ Svo lagaði hún skóna, og þá leið Pétri miklu betur. — Pétur hljóp út aftur til að leika sér, en hann gat ekki skilið hvernig skórnir hefðu skipt um stað. En það vissu þeir Tripp og Trapp. Þeir voru líka ánægðir yírr að vera komnir á réttan fót aftur, og Jress vegna hlógu Jreir og sungu, þegar Pétur rak þá hvorn í annan, Jregar hann hljóp niður götuna. (7g nú var góða, gamla hljóðið í þeim aftur: Tripp-trapp, tripp-trapp. Köttur út í mýri setti upp á sér stýri, úti er ævintýri. (E. S. þýddi). Barnaskólinn i Borgarnesi.

x

Vorið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.