Vorið - 01.09.1954, Blaðsíða 6

Vorið - 01.09.1954, Blaðsíða 6
84 VORIÐ Aðeins einn drengur. Gamall prestur í skozkri fríkirkju hitti dag nokkurn mann úr frí- kirkjusöfnuðinum, er hann var á leið til kirkju sinnar. Manninum var mikið niðri fvrir og mælti: neyðist til að minnast á nokkuð við yður, sem ég hef miklar áhyggjur af. Það hlýtur að vera eitt- hvað bogið við prédikanir yðar. Það hefur ekki bætzt nema ein sál við söfnuðinn síðastliðið ár, og jressi eina sál er bara drengur." Presturinn hlustaði þögull á jressi í gang aftur. Þaðan var uin klukku- stundar gangur út í þorpið. Börnin voru orðin þreytt og kviðu því að þurfa að ganga alla leið heim. En jregar sýnt var, að bíllinn kæmist ekki lengra, ávarpaði kennslukonan börnin: „Börnin góð! Við höfum verið heppin með veðrið í dag og tínt mikið af berjum. Fyrir það megum við vera þakklát. En nú hefur svo- lítið óhapp komið fyrir. Við skulum ekki láta það eyðileggja gleði okk- ar af ferðinni. í raun og veru er þetta bara svolítið óvænt ævintýri, sem ekki var gert ráð fyrir. Nú göngum við í hægðum okkar heim. orð mannsins. Honurn vöknaði um augu og hendur hans titruðu. „Ég veit jretta vel, en guð einn veit, að ég reyni að gjöra skyldu mína.“ „Já, já, en stendur ekki skrifað: „Af ávöxtunum skuluð þér þekkja þá,“ hélt maðurinn áfram. „Mér virðist Jrað hai'la lélegur áviixtur að hafa bætt við sig einum dreng allt síðastliðið úr. Eg vil ekki vera harð- ur í dómum, en ég hef áhyggjur af ]>essu. Ég héf hugsað um J>etta Eg bið eldri börnin að leiða ]>au yngri." Svo hélt allur hópurinn fótgang- andi heirn á leið. Börnin voru orðin þreytt og var farið mjög hægt vegna þeirra yngri. Þegar J>au höfðu geng- ið nokkra stund, hvíldu þau sig. Svo var lagt af stað á ný. Hreinn leiddi Heiðu systur sína. Og þótt hún væri orðin lúin, l'ylgd- ist hún ]>ó með hópnum. Þegar þau systkinin komu heim, voru þau að vísu þreytt, en glöð og ánægðyfir ferðinni. Mömmu þeirra fannst þau hafa verið dugleg við berjatínsluna. Eiríkur Sigurðsson.

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.