Vorið - 01.09.1954, Blaðsíða 11
V O R I Ð
89
Ýsa var það; heillin.
Tvær kerlingar mætast á göngu.
I*egar þær hittast, breiða þær út
faðminn, og kyssast marga kossa.
1. KERL.: Komdu nú marg,
margblessuð og sæl, elskan mín,
og þakka þér fyrir síðast og allt
gott, sem þú hefur til mín gert,
bæði fyrr og síðar.
2. KERL.: Ja, þú mátt þakka lítil-
ræðið, elskan mín góða, og
minnstu aldrei á það framar í
mín eyru, en gaman var að sjá þig
nú eins og alltaf áður.
aurum, sem þið kunnið að hafa
safnað yfir vikuna. Ef þið leggið
inn 25 aura, eina krónu, eða tvær
krónur, þá fáið þið merki með þess-
um u]3pliæðum á og límið það inn í
bók, sem þið fáið og getið þið því
alltaf séð, hve mikið þið hafið lagt
•nn. Síðan mun skólinn annast að
koma þessum peningum ykkar í
bankann, annars mun þetta allt
verða nánar skýrt fyrir ykkur þegar
þið komið í skólann í haust.
En nú veltur mikið á ykkur, svo að
þessi starfsemi takist vel. Börnin á
Norðurlöndum eiga margar mill-
jónir fnni í bönkunum þar, sem þau
bafa safnað í eintómum smápening-
Um, og eiga nú þcssar upphæðir
uini í bönkunum. Venjulega taka
]. KERL.: Ekki vantar þig lítillæt-
ið, elskan mín, en við erum nú
svo móðar af göngunni, að við
megum til með að tylla okkur
niður stundarkorn og hvíla okk-
ar lúnu bein.
2. KERL.: Ja, ætli það væri, að þú
segðir það satt. Og nú ætlar bé-
vítans gigtin alveg að gera út af
við mig, æ, æ! (Strýkir rnjöðm-
ina.)
1. KERL.: Ó, elskan mín, hvað ég
finn sárt til með þér, æ, æ, þar
þau féð út, þegar þau fara úr barna-
skólunum, og það munuð þið kann-
ske gera einnig, og kaupa ykkur
einhverja nytsama hluti fyrir þá, en
peningana má líka geyma þar leng-
ur.
Nú verður gaman að vita, hvern-
ig þessi söfnun gengur. Gaman að
vita, hvort þið viljið ekki heldur
eiga aurana ykkar í tryggum stað í
einhverjum banka heldur en að
láta þá velta burt um leið og þið
eignist Joá, án þess að þið fáið nokk-
urt verðmæti fyrir þá. Það er engin
dyggð að vera nirfill, sem ekki
hugsar um annað en peninga, en
sparsemi og nýtni er dyggð, sem
hverju barni er hollt að temja sér.
H. J. M.