Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 15.06.1921, Blaðsíða 1

Bjarmi - 15.06.1921, Blaðsíða 1
BJARMI KRISTILEGT HEIMILISBLAÐ XV. árg. Reybjavík, 15. júní 1921. 14.—15. tbl. Verið minnugir lciðloga yðar, sem Guðs orð hafa lil gðar lalað; virðið ftjrir tjðttr hvernig œft peirra lauk, og líkið siðan eftir trú peirra, (Hebr. 13, 7). + Síra Jón Sveinsson. Hann lijet fullu nafni Jón Andrjes, og var fæddur 11. sept. 1858 á Snær- ingsslöðum í Húna- vatnssýslu. Foreldrar hans voru Sveinn Ror- leifsson, siðar bóndi á :: Ytri-Löngumýri í :: Blöndudal, og kona hans, Sigríður Pálma- dóttir frá Sólheimum. Hann tók stúdentspróf 1882 og guðfræðispróf 1884, bæði með I. ein- kunn. Árið 1886 vígð- ist hann að Görðum á Akranesi, og var þann- >g alla æfi prestur lijá sömu söfnuðum. Pró- fastur Borgfi'ðinga var hann síðan 1896. — Kona hans var Halldóra Hallgrímsdóttir, bónda i Guð- ■únarkoti á Akranesi, Jónssonar. Börn þeirra eru: Hallgrímur og Margrjet, hona Níels Kristmannssonar, kaupm. ® Akranesi, og Sigríður, kona Kon- 1-áðs læknis Konráðssonar i Reykjavík. Hann var liógvært prúðmenni í ®Bri framkomu, enginn grjótpáll í ffatnkvæmdum og dró sig í hlje í 'ieilumálum,. en valmenni, sem allir kunnugir virtu, og vinsæll maður lT1jög hjá söfnuðum sínum. — Lang- varandi veikindi konu bahs lömuðu Sira Jón Sveinsson. vafalaust starfskrafta hans síðari ár- in, en þaö heimilisböl bar bann með frábærri stillingu, og kvartaði ekki við kunningja sína, og því síður við aðra, því að dulur var hann að eðlisfari. Akranesingur, gagnkunnugur síra Jóni, skrifar um hann á þessa leið: »Banamein síra Jóns var hjartabilun. Varð hann fyrst veikur á 2. Hvítasunnudag, eftir messu, í húsi Ó. Fin- sen’s hjeraðslæknis, og sagðist læknirinn hafa búist við, að hann mundi líða út af í faðmi sínum; en lion- um Ijelli þá aftur, var borinn heim, og lifði þar tii á Trinitatis. Um það léyti, sem hann var vanur að fara að búa sig í kirkju, var fáni Templara dreginn í hálfa stöng, og svo hver fáninn af öðrum. Það heyrðist hvíslað mann frá manni: »Prófasturinn er látinn«. Og alla setti hljóða. — Hann var kvaddur til guðsþjónustu á æðri stað. Jeg veit um börn, sem grjetu sig þreytt, grjetu allan daginn, og mörg- um hinna eldri og hraustari mun hafa orðið skamt til tára. Hann var elskaður og virtur af öllum, sem þektu hann, og hafa vit á mann að meta, Hann var líka sönn fyrirmynd

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.