Bjarmi

Årgang

Bjarmi - 01.07.1921, Side 1

Bjarmi - 01.07.1921, Side 1
BJARMI = KRISTILEGT HEIMILISBLAÐ XV. árg. Reykjavík, 1.— I5. júlí 1921. 16.—17. tbl. Drottinn er minn hirðir, mig nmn ekkerl brcsla. Sálm. 53. Krislján koiutngur X. og Alexandrine droltning. Þegar Friðrik konungur VIII. kom til íslands var ferðaáætlun hans svo úr garði gerð, að hann gat aldrei verið við guðsþjónustu, og var sagt, að hann hefði furðað sig á þeirri tilhögun. Þegar I. G. Christensen ráðherra og samnefndarmenn hans danskir vildu fara hjer í kirkju, var dyravörður stjórnarráðsins sendur með þeim, ráðherrar vorir og samnefndarmennirnir voru á hinn bóginn fúsir til að fygja þeim i skemtiferðir. — En nú hefur oss þó farið það fram, að vjer rr.undum eftir að bjóða konungi í kirkju, enda var honum vafalaust ljúft að koma þangað, Ijet þess sjálfur getið að hann ætlaði að vera við almenna guðsþjónustu áður en hann færi, auk hátíðaguðsþjónustunnar daginn, sem hann kom. Konungshjónin eru kirkjurækin. Þegar Krislján X. frjetti um dauða föður sins, var það fyrsta sem hann gerði, áður en hann var krýndur, að biðja prest sinn að halda aukaguðsþjónustu og taka þau hjóniii til altaris. Kristniboð hvað vera honum áhugamál, og meðan hann var á leiðinni til Færeyja sendi hann mjög vingjarnlegt skeyti til hálíðafundar Kristniboðs- fjelagsins danska í Khöfn. — Þeir sem sáu konung gjöra krossmark fyrir sjer, þegar búið var að blessa í dómkirkjunni, munu ímynda sjer, að honum þyki ekki nein minkun að kannast við trú sína.

x

Bjarmi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.