Bjarmi

Årgang

Bjarmi - 01.12.1930, Side 1

Bjarmi - 01.12.1930, Side 1
XXIV. árg. 1.—15. desember 1930 25.-28. tbl. m ynbnv Mlttm gltbiltg júL Jólahugleiðing eftir Ölaf ólafsson kristrr'bcóa. Indælustu endurminningarnar, sem þú tekur meó þjer aó heiman, eru bundnar vió jólin. Og cr við kom- um heim aftur, þá hlókkum við til jólanna, öllu öóru í'remur, eins og værum vió aftur oróin börn. Hvaó sem sagt verður um jola- I’agnaó Islendinga og sett út á hann, bá standa þó jólaljósin í hugum okk- ar allflestra, í órjúfanlegu sambandi vió dýrlegasta vitnisburó máunkvns- sogunnar: Fæóingu lCrists Drottins. Pá oró í málinu vekja hjá okkur hollari og unaóslegri enduvminning- ar en oróió jól. Þaó minnir okkur á björtustu stundir æskuáranna, bregó- Ul' upp fyrir okkur rnynd af uabba °g mömmu, systkinum og heimilinu °kkar, En sú blessuó birta, söngur °g hátíóablær! Slíkar endurminningar eru nokk- urs virói. Þegar þær hlýja manni um hjartaó, skýtur upp úr hugans fönn- um dýrgripum, sem við síst megum au vera. Þaó skiftir minstu máli þótt ekki verói vitaó meó vissu á hvaóa degi ársíns Jesús fæddist. En sjálfsagt er aó minnast þess alheimsatburóar sjerstaklega. Ekki síst í lútersku kirkjunni, sem hefir ákveóna texta alt kirkjuárió einmitt í þeim til- gangi, aó teikna fullskýra mynd af æfistarfi og áhrifum frelsarans. Jólahátíóina halda kristnir menn víóa um heim, til minningar um fæó- ingu Krists Drottins. Eiga þau há- tíóahöld aó snúast um þaó mikla fagnaóarefni og mótast af því aó öllu leyti. Og ekki skulum vió reyna aó losa okkur vió þá hugsun á þessum jólum. En meó þaó í huga verður full ástæða til aó spyrja sjálfan sig og aóra, þegar hátíóafagnaóurinn stendur sem hæst: »Er nú vióeig- andi aó fæðingarhátíó Krists Drott- ins sje haldin meó þessum hætti? — Eóa veitum vió honum, meó öllum þessum matarveislum og veraldlega gleóskap, ef til vill engu betri viótök- ur en Betlehemsbúar foróum?« Þeir sáu honum fyrir ljelegum dvalarstað. En nú er honum algjörlega úthýst jafnvel sumstaóai' þar, sem jólafagn- aóurinn er mest áberandi. Er jeg nú hugsa til jólahátíóarinn-

x

Bjarmi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.