Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.12.1930, Síða 23

Bjarmi - 01.12.1930, Síða 23
BJAEMI 215 nokkru seinna á tímum. Um þessa röksemd — sem aó vísu væri sitt af hverju vió aó athuga — skal jeg hjer láta nægja aó benda á þaó, aó jeg fæ ekki sjeð hvaó því er til fyrir- stöðu, aó þessi oró Jesú beri aó skilja sem »þjáningar-spádóm yfirleitt« — svo aó jeg noti orðatiltæki hins þekta nýguðfræðings, Schíirer prófessors, sem þó vjefengdi þaó, eins og Har- nack, aó Jóhannes postuli væri höf- undur guóspjallsins - með öórum oróum að þessi ummæli Jesú sje fyrirsögn um hlutdeild Jóhannesar í þjáningum Jesú yfirleitt, en ekki einmitt um píslardauða. Samkvæmt því, sem þegar er sagt, veró jeg að telja það víst, aó fullyrð- ingin um það, aó æfagömul kirkju- leg arfsögn segi, aó Jóhannes postuli hafi lióió píslarvættisdauóa og það fyrir árió 70, fái ekki staðist óhlut- dræga, vísindalega rannsókn. Aftur á móti höfum vjer aðra ábyggilega kirkjulega arfsögn um æfilok Jó- hannsear, eins og áóur var á minst, sem sje að hann, eftir að hafa dval- ið seinustu ár æfi sinnar í rómverska skattlandinu Asía — og nánar ákveðið í Efesus —, liafi dáið eóli- legum dauóa á fyrstu stjórnarárum Trajans keisara (98—117). Petta er í raun og veru hin eina kirkju- lega heimild, sem til er um þetta efni; er hún frá seinni hluta 2. ald- ar og einróma vióurkend af kirkj- unni. Engu að síóur er hún vjefengd, ekki aðeins af þeim, sem láta postul- ann hafa liðió píslardauóa í Gyð- ingalandi fyrir árið 70, heldur af niörgum öðrum gagnrýnendum síð- ustu tíma, er halda því fram, að postulinn hafi aldrei verið í Litlu- Asíu, eóa (eins og Harnack segir) í hæsta lagi komió þangað snöggvast. Og hjer höfum vjer þá aðra rök- semd gegn ritvissu guóspjallsins, sem berlega ber það með sjer, að það er ritaó í Litlu-Asíu. Vjer erum því neyddir til að athuga þessa heimild ofurlítið nánar og heyra hvað gagn- rýnendur hafa um hana aó segja. Elsta bókfræðilega vitnisburðinn um þessa arfsögu er að finna hjá írenæusi, biskupi í Lyon (d. um 200). Ummæli hans eru því þyngri á metum, sem þau óefað eru bygð á heimildum frá kirkjunni í Litlu- Asíu. Það eru allar líkur til þess, að Irenæus hafi verió fæddur þar, að minsta kosti hefir hann dvalið þar eitthvaó á yngri árum. I aðalriti hans: Gegn trúarvillunum«, vitnar hann oft til manna innan kirkjunn- ar í Litlu-Asíu, sem hann nefnir »öldunga« (á grísku »presbyteros«, eiginlega »hinir eldri«) — þ. e. gaml- ir menn, af eldri kynslóó, sem geymdu í minni erfikenningar kirkj- unnar, og sem yngri kynslóóin virti sem hina bestu heimildarmenn. Þessir menn voru, aó því er írenæus segir, lærisveinar postulanna og höfðu þá einkum verió með Jóhann- esi postula í Litlu-Asíu. Hann nefnir tvo þeirra: Pólýkarpus, biskup í Smyrna (d. 155) og Pápías, biskup í Hierapólis í Frýgíu. I brjefi til æskuvinar síns, Flórínusar, sem Eusebíus hefir varóveitt í kirkju- sögu sinni, segir hann meðal annars frá því, aó þegar hann var ungur, hafi hann heyrt til Pólýkarpusar, og þaó ekki aóeins einu sinni, heldur um langan tíma. Hann man enn ná- kvæmlega eftir því, hvar Pólýkarpus sat og kendi, útliti hans og allri framgöngu, sömuleióis hvernig Pólý- karpus sagói frá samvistum sínum meó Jóhannesi og hinum öðrum, er sjeð höfóu Drottinn, og hvernig hann sagði frá því, sem hann hafði heyrt

x

Bjarmi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.