Bjarmi

Volume

Bjarmi - 01.12.1930, Page 27

Bjarmi - 01.12.1930, Page 27
BJARMI 219 til þeirra, hvernig sem kristin trii er fót- um troðin. Hinir sitja sig þó aldrei úr færi, og eru einurðarbetri. f öðru víð- lesnasta blaði landsins var nýlega verið að mæla með leiðbeiningarriti viðvíkjandi jarðrækt, en sparkað um leið í guðsorða- bækur, algjörlega tilefnislaust, því að vart hefir höfundur vitað, að rjett á undan var í blaðinu hlýlegur ritdðmur um »Kristin fræði« sr. Fr. Hallgrfmssonar. Annars má sr. Gunnar í Saurbæ eiga, að hann er opinskár og hreinlyndur, bótt hann sje hvorki gætinn nje samviskusamur gagnvart prestsstöðu sinni. Ennfremur er hann furðu þolinmóður að hafa ekki enn svarað neinu í hálft ár öllum oss, sem andmælt höfum. Vera má að hann sjái að hann hafi ofmælt og snúist jafn- ákveðinn til kristinnar trúar og hann áður var henni andstæður. Sumir vona, að ýms- ir nýguðfræðingar sjái betur en fyrri i hvaða ófærur stefnir, og fari að endur- skoða hleypidómalaust »vísindalegu niður- stöðurnar«, sem þeim voru færðar í guð- fræðisdeildinni. Pað væri alt 'mjög æskilegt. Bitsti. Forseti Kínaveldis, Chiang Kai Shek, ljet skirast hjá kristnum methódistapresti kínverskum 23. október s.l. Viðstaddir voru utanríkisráðherra og fjármálaráð- herra, sem báðir eru kristinnar trúar, eins og forsetafrúin. Engu skal um það spáð, hvaða áhrif þessi kristnitaka kann að hafa. Meiri hluti ráðherra forsetans er talinn óvinveittur kristindómi, og alveg nýlega kom stjórnarskipun um að veita engum kinverskum stúdent vegabrjef, »ef utanförin stæði í nokkru sambandi við trúmál«. — Margir guðfræðingar kínversk- 'r leita til erlendra guðfræðisstofnana. — Kínverskur prófessor, sem nú dvelur á Norðurlöndum, ljet blaðamenn hafa eftir sjer, að áhrifin af kristnitöku forsetans Væru öll undir því komin, hvernig honum fœkist að sýna kristindóm sinn í verki. Kínverjum hefir sem sje alment lærst að gjöra miklu meiri siðferðiskröfur til krist- ’nna manna en annara. Þótt ókristinn maður sje óhlutvandur eða varmenni, er ekkert minst á trúar- brögð hans 1 því sambandi, en hins vegar sje það tafarlaust notað sem árásarefni á aristna trú, ef einhver kristinn rnaður sýnj svipaða framkomu; og því kunnari, sem hann sje, því nánar sje að honum gáð, og því meiri skaði, ef hann sje ekki kristinn nema 1 orði kveðnu. Gjafir, afhentar ritstj., i Kristniboðssjóð; Grímsnesingui 50 kr., B. Gd. Fossi Vf. 20 kr., G. Ásm. 5 kr., S. S, Gröf 5 kr., A, Fr, 20 kr., J. J. Hrísdal 5 kr., Kona fyrsta vetr- ardag 5 kr., Nafnlaust brjef 12 kr., Til fjehirðis frá S. Bj. Siglufirði 150 kr. Bækur sendar Bjarma: liarneprekenei’, eftir Jóhann Lunde bisk- up í Osló, er ágæt bók. 120 bls. í stóru broti, verð 5,50. Ræðurnar í fyista mæli við barnahæfi prýddar myndum og smá- sögum, enda er höfundurinn kunnur for- göngumaður sunnudagaskölastarfs í Noregi. Snmvittiglicden heitir ný bók eftir Hallesby prófessor. Rökrjett hugsun, þrótt- mikill vilji, hjartfólgin trú og lipur penni kemur þar fram sem annarsstaðar í bókum Hallesbys. óhætt að mæla með henni. l’astorallære, (III. bók) Sjælesorgen eft- ir Skagestad aðalkennara við kennimann- lega deild safnaðaskólans. —■ Fyrri bindin heita: Kirken og menigheten og Prestens embede og person og eru þær taldar hver annari betri. Allir áhugamenn geta margt lært af sálgæslu 1 þessari bók. Sjelepleje blamlt syke, eftir Ole C. Iver- sen, verð 3,50, snýr sjer einkum að trú- uðum hjúkrunarkonum, en getur veitt öll- um leiðbeiningar sem stunda sjúka. Den Kjierligliet som venter er skáldsaga eftir J. F. Gjesdahl 220 bls., verð 5,75. Þessar 5 bækur gaf Lutherstiftelsen út. Ax frán skördefiilten er sænskt smásögu- safn snúið úr ensku, allstórt með fjöl- margar ágætar og örstuttar frásögur. 320 bls., verð 5 kr. sænskar. Sheilas arv, skáldsaga eftir Fl. VVil- mont. För Sáningsstunden i Söndagsskolan, 150 bls., verð 2 kr. Stuttar textaskýringar fyr- ir sunnudagsskölakennara eftir Agnes Ha- kansson. Julgávan, Julkftrven og Julottan eru jólahefti, sém Fosterlandsstiftelsen gefur út. — útgefandi: Sigurbjörn Á. Gíslason. Prentsmiðja Jóns Helgasonar,

x

Bjarmi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.