Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.12.1930, Blaðsíða 26

Bjarmi - 01.12.1930, Blaðsíða 26
218 BJARMI ist ekki á dvöl Jóhannesar í Efesus. En engin rök eru fyrir því færó og enn síóur sannaó, aó óhjákvæmilegt væri aó geta um Jóhannes í þessum ritum. 3. »Ytri sannanir«. Þær staófesta það allar, aó Jóhannes sje höfundur guóspjallsins. Söguleg og skjalfest rök fyrir því er að finna hjá þessum kirkjulegum rithöfundum frum- krisninnar: Eusebius, Orígenes, Ter- túllían, Klemens frá Alexandríu, Pólýkarpusi biskupi í Efesus og frenæusi. 4. »Innri sannanir«. »ösamræmi milli Jóhannesar-guóspjalls og Opin- berunarbókarinnar«, svo aó þar geti ekki verió um sama höfund aó ræóa. En megin-munur þeirra rita stafar auóvitað af því, aó guóspjallió er sögulegt rit, sem skýrir frá orónum viðburóum, en Opinb. bókin spá- mannlegt opinberunarrit, er gcrir ýmsar vitranir um óoróna hluti, er báru fyrir höf. í leiðslu eða hrifn- ingarástandi, svo sem um endurkomu Krists og heimslok. Meira. ---—*x»o>------- Jólakreðjusjððnrlnn. - Eins og vænta mátti hafa margir brugðist vel við því að gefa dönskum sunnudagaskólabörnum Hall- grímssálma í þýðingu sra Þórðar Tómas- sonar. Hefir komið í jólakveðjusjóðinn síð- an seinast var auglýst frft J. J. Hrisdal 1 kr., ó. S. Gaul. 1 kr., G. P. Stokkseyri 2 kr., Börn ft Rauðasandi 10 kr., Eyjólfur Guðmundsson, Kötluhól í Leiru, safnaði 45 kr. Barnaskólinn í Hnífsdal kr. 20,75, barnask. í Keflavík 38 kr., barnask. x Sandgerði 25 kr., barnask. í SúBavik 35 kr., barnask. í Landakoti 30 kr., barnask. Eski- fj. kr. 18,20, sra Þ. P. Valþj. 5 kr., IL S. Leirhöfn 20 kr. Aðrar gjafir, sem afhentar hafa verið ritstjóranum I okt og nóv. þ. í prestlaunasjóð Hólakirkju 5 kr. fiheit frft R. B. Sauruin. 1 prestlaunasjóð Strandarkirkju: J. J. Sogum 50 kr., hjónin ft Kftlfatjörn 12 kr., G. Jósefs Flatnefsst. 5 kr., ó. S. Gaul 3 kr., Hafnfirðingur, gamalt ftheit, 30 kr., kona í Skagaf. 5 kr., J. B. Akureyri 10 kr. Jólakveðjan 1830, sem farin er fyrir nokkru til presta eða kennara viðsvegar um land, flytur að þessu sinni tvær ís- lenskar myndir, af ski'úðgöngu presta ft Púsundftrahátiðinni og Sunnudagaskóla- kennurum í Rvík 1928. Því miður liefir prófarkalesturinn í Khöfn ekki tekist svo vel sem skyldi. Orðum er skift skakt við línuskil og íyr- irsögn ekki rjett fyrir síðustu greininni, ft að vera: Arið 1930 og 2000, en ekki 1030. En góðfús lesari les í mftlið. sÆflsaga Jesú frft Nasaret«, eftir sra Gunnar í Saurbæ, sem getið hefir verið um hjer í blaðinu, hefir hvergi hiotið liðs- yi'ði á prenti, svo jeg muni, nema í að- sendri grein í »Verkamanninum«. Hins vegar hefir Sig. P. Sívertsen prófessor audmæit bókinni 1 Prestafjelagsritinu, og 2 ungir guðfræðingar, annar i »Vísi« i harðorðri grein og Þoxgrímur Sigurðsson, skólastjóra Þórólfssonar, guðfræðiskaxxdí- dat, í »Lesbók Morgunblaðsins« 7. septDr. Niðurlagsorð greinar hans eru þessi: »Er í senn bæði grfitlegt og broslegt að lesa bók sira Gunnars, grfttlegt að hugsa til þess, að prestur í þjóðkirkjunni skuli misskilja svo hraparlega hlutverk sitt og misbeita svo samviskulaust fthrifa- valdi sínu i embætti, sem rit hans þetta og ýms önnur skrif bera vott um, en hins vegar broslegt að sjfi hin vísindalegu vind- högg, sem eiga að vera rothögg ft kristna trú sem þrfind í götu þjóðfjelagsbyltingar; er þó jafnan leiðinlegt að vita menn verða sjer til minkunar. Vonast jeg til, að þeir, sem bókina lesa, lftti ekki þar við sitja, heldur taki sig til og lesi guðspjöllin sjálf með athygli og eftirtekt og athugi þft heildarmynd af persónu og lífshugsjón Krists, sem sá lest- ur skilur eftir í huga þeirra, og beri sam- an við niðurstöður sira Gunnars«. Er það góðsviti, er ungir guðfræðingar andmæla svo greinilega i blöðum niður- rifsstarfi, og er ólíkt hiki og hftlfvelgju sumra kjarklítilla vina eldri stefnunnar, er jafnan forðast að lftta til sín heyra í blöðunum, þar sem flestir mundu heyra

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.