Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.12.1930, Blaðsíða 21

Bjarmi - 01.12.1930, Blaðsíða 21
BJARMI 213 g-arói á dimmu haustkvöldi. Hjer hef- ir einhver breyting' orðió á, eitthvað komió fyrir, sem vió eigum svo bágt með að fella okkur vió. Um 40 rústahaugar leyna sjer á víó og dreif í skóginum á Haishan. Nokkur nálhvöss veggbrot gægjast yfir skógarrunnana eins og skinin bein upp úr leiói. — Ekki er nema rúmt ár síöan óóir kommúnistaræn- ingjar heltu úr reióiskálum sínum yfir þennan fagra staó, feldu alla stærstu viðina í skóginum og rífu um 50 stærri og smærri byggingar aó grunni. Pau húsin, sem nú er búið aó end- urreisa, vill ekkert vátryggingarfje- lag bera ábyrgó á fyrir okkur. — Heima halda sumir ef til vill aó kristniboóarnir sjeu þeir hálauna- menn, aó þeir megi vió þessháttar skakkaföllum. Vió hjónin, með tvö börn, höfum 160 ensk pund á ári, eóa liólega 3500 krónur íslenskár, en engar aukatekjur. Hjer starfa þús- undir kristniboða með líkum kjörum. Get jeg þessa þeirra vegna og mál- efnisins. Jeg er nú kominn aftur til Teng- chow, en einn míns liðs. Fjölskyldan bíóur þess í Laohokow að vegirnir verói »færir«. Nú er sem betur fer nokkurt útlit fyrir aó sveitastjórn- irnar komist aó samningum vió helstu ræningjaforingjana; eru því frióvæn- legar horfur í bili. - En þaó á langt í land að hjer verói varanlegur frió- ur og fullkomió öryggi. Ilvaó getum vió svo gert undir slík- um kringumstæðum? Alstaðar þar, sem því veróur vió kornió, höldum vió útbreiðslufundi og í sambandi við þá námskeió. Er að- sóknin óvenjulega mikil, svo aó trú- boóunum hefir ef til vill aldrei verió tekiö betui- af öllum almenningi en nú. Aó haldnar eru barnaguðsþjón- ustur og stofnaóir sunnudagaskólar, mælist vel fyrir. Þótt safnaóarstarf- ió sje í höndum innlendra manna, er þó sambandi okkar við þá auóvitaó ekki meó öllu slitió. — Nýlega voru haldnar þriggja daga vakningasam- komur hjer í safnaóarhúsinu. Og nú erum vió aó búa okkur undir hring- ferð til útstöóvanna. Vona jeg aó geta sagt ykkur góóar fregnir af því feróalagi í næsta brjefi. Um stríóió og stjórnmálin skrifa jeg ekki. En ykkur er sjálfsagt spurn hvernig kínversku stjórnar- völdin eru í garð kristniboósins. IJjá mentamálaráóuneytinu nýja, og hjá ýmsum málsmetandi mönn- um, hefir kent töluverórar óvildar i garó kristindómsins og kristniboós- ins auóvitaó jafnframt. En þaó hef- ir með rjettu vakió eftirtekt um all- an heim, aó af 15 ráóherrum ríkis- stjórnarinnar kínversku eru 7 evan- geliskrar kristinnar trúar, auk sjálfs forsetans. Uaó þykir okkur þó mest um vei aó starfshæfum innlendum kristni- boóum hefir fjölgaó ört síóustu árin, og aó allur þorri manna tekur kristna boóskapnum vel. Post Scriptwm. Kæru kristniboósvinir! Mikió hefói mig nú langaó til aó eigá kost á aó heimsækja ykkur sem allra snöggvast. Brjefasamband er ófull- nægjandi, en þó einkanlega nú eitir aó póstgöng'ur uróu svo ógreiðar hjer lendis. Mun þaó lagast er stríðinu lýkur. Þeim skilaboóum vildi jeg gjarna koniá til ykkar allra, aó hafi einhver skrifaó okkur, en beóió eftir svari árangurslaust, þá hefir annaó- hvort brjefió sjálft eóa svariö f.rá okkur glatast í pósti. Þió munuó ekki láta okkur gjalda þess, heldur senda ööruhvoru línu eigi aó síður.

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.