Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.12.1930, Blaðsíða 8

Bjarmi - 01.12.1930, Blaðsíða 8
200 BJARMI Fundinn sóttu um 60 fulltr. safnaða og' kristilegra fjelaga úr 5 prófasts- dæmum og af hálfu kennimanna biskupinn, öll guófræóisdeild háskól- ans, 7 eóa 8 prestar úr Reykjavíx og ennfremur: Sra Öl. ÖL, Kvenna- brekku, sra E. A. Hesti, sra Þ. Br. Akranesi, sra H. J. Reynivöllum, s^a Á. Bj. Hafnarfirói, sra Br. M. Grindavík, sra Öl. M. Arnarbæli, sra G. E. Mosfelli, sra Öf. V. Fellsmúla, sra E. Þ. Odda, sra Sv. ö. Kálfholti, sra S. Á. Vestmannaeyjum og sra M. Þ. Patreksfirói, eóa samtals 25 menn prestvígóir, þegar með er tal- inn Þorgeir Jónsson, er gegnt nefir prestsstörfum hjá »nýguófræðis«- söfnuóum íslendinga vestan hafs. Eins og oft fer um löng íunda- höld sátu ekki sumir nefndarmenn nema nokkurn hluta fundarins og bar talsvert á, — eins og fyrri —, að þeir flestir, sem fylgja aldamóta- guófræóinni, ljetu ekki sjá sig nema þegar deilumál voru á dagskrá. Kem- ur þaó lítt heim við þau ummæli þeirra,, aó þeir vilji samstarf og bræóralag innan kirkjunnar. Ætla mætti að þeir, sem tala um »vinnu- frió« og »víðsýni« notuóu tækifærin þegar rædd eru almenn starfsmál, til aó sýna samvinnufúsleik sinn. Mönnum er óljóst hvort þaó stafar af lærdómshroka gagnvart »ólærðum leikmönnum«, eóa af áhugaleysi á öll- um framkvæmdum og frjálsu trú,- málastarfi eða einhverju öóru, en hitt sýnir reynslan, aó forvígismenn aldamótaguófræóinnar í Reykjavík koma ekki á þessa fundi nema með- an deilt er um guófræói. Er þaó óhyggilegt mjög, ef þeir óska í alýciru samstarfs vió áhugafólkió meóal safnaóanna. Annars munu umræóurnar um trú og játningu veróa mörgum minnis- stæóar. Ekki fyrst og fremst vegna þess aó biblíustefnan var þar í mikl- um meiri hluta, og átaldi afskifta- leysi kirkjustjórnarinnar gagnvart þeim sra Gunnari í Saurbæ og sra Jakob á Norófirói, heldur af því aó aldamótaguófræðingarnir, sem til máls tóku, staófestu þau urnmæli í inngangserindi sra Eiríks a Hesti aó í raun rjettri væru stefnurnar þrjár innan kirkjunnar: »Þeir )haldssömu« eða »Bjarma-menn«, Miðflokksmenn og þeir byltingagjörnu eóa »Strauma- menn«, sagói hann. Var mikilsvert að fá svo greini- lega staðfest aó guðfræóiskennararn- ir, biskupinn og fleiri eru andstæðir byltingagjarnri stefnu Strauma- : manna,. enda þótt þá brestí kjark til aó skifta sjer af skrifum og kenn- ingum sra Gunnars í Saurbæ. Þaó er eðlilegt aó bæói Bjarmi og aórir hafi talaó um »Straumamenn«, j þar sem útgefendurnir eru jafn- í margir og tölublöðin og alt guöfiæó- ingar. En hitt er óeölilegt aó kenna I trúmálastefnu vió blaó, sem einn maður stjórnar alveg, og vinir stefn- unnar gefa út fleiri trúmálablöó (K. F.U.M.-blaðió og Ljósberann). Rangt er og hitt, aó tala lengur um j »gamla« og »nýja« guófræói. Bjarmi stendur m. k. miklu nær nútímaguö- : fræðinni en aldamótaguóíræöingarn- i ir. En allra rangast er þó aó kenna aðra stefnuna vió þröngsýni og hina vió frjálslyndi; því aó öll reynsla • sannar aó þröngsýnir menn jafnt og' j frjálslyndir eóa sanngjarnir eru til í báóum stefnum og í einskis mannS valdi að dæma um tölu þeirra, því að vart munu betri menn aldamóta- | f guófræóinnar kæra sig um að telja frjálslyndi og kæruleysi eitt hió sarna og telja sjer alla þá, sem stendur á j sama um öl! trúmál.

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.