Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.12.1930, Blaðsíða 6

Bjarmi - 01.12.1930, Blaðsíða 6
198 BJARMI ar innri persónulegu reynslu um samfjelag við Guð í Jesú Kristi«. Við umræóurnar flutti Matthías Þórðarson hjóðminjavörður hessa til- lögu: . »Fundurinn lítur svo á, að hað hljóti að liggja í hlutarins eðli, aó eng- inn geti rjettilega verið embættis- maður í ftjóökirkjunni, nje trúar- bragðakennari í þjónustu ríkisins, nema hann viðurkenni og vióhafi, samkvæmt gilclandi helgisióabók, hina postullegu trúarjátningu, svo sem hún er og meðan hún er við- urkend sem trúarrit af hinni evange- lisk-lútersku þjóókirkju vorri og !ög- gilt sem slík af ríkinu«. Báðar þessar tillögur voru sam- þyktar áóur en umræður hættu. f umræðunum tóku þeir flesiir þátt, sem talað höfóu við fyrri um- ræóurnar og auk þeirra: Ásmundur Guðmundsson, dócent, Árni Jóhannesson, formaður Hjálp- ræðishersins, sr. Bjarni Jónsson, sr. Brynjólfur Magnússon, Gestur Ár- skóg, Jón Helgason, biskup, Matt- hías Þórðarson, fornminjavörður, Ö1 afur Björnsson, kaupmaður, Þorgeir Jónsson, guðfræðiskandidat, Jón Helgason, ritstjóri, sra Þorsteinn Briem, Sigurbj. Þorkelsson, kaupm. og fleiri. Salurinn var þjettskipaður áheyr- endum allan tímann, rúmar 4 stund- ir, og þótti þó sumum of stutt. IJm kvöldió kl. 81- flutti Þorgrím- ur Sigurósson, guðfræóiskandidat, erindi í fríkirkjunni um ViÓhorf nú- tímaguófrœóinnar eins og getið er um í síðasta blaði. Föstudagsmorguninn kl. 9 flutti Jóhannes Sigurósson, forstöóumaður biblíulegt erindi. En kl. 10 hóf Ölafur Björnsson umræður um »Prestafækkun«, er stóðu til hádegis. Þátt í þeim um- ræðum tóku: sr. Bjarni Jónsson, sr. Þorsteinn Briem, sr. Ólafur Magnús- son, sr. Guðmundur Einarsson. Gísli Sigurgeirsson, Sigurgeir Gíslascn, S. Á. Gíslason o. fl. — Allir and- vígir prestafækkun. Við þessar umræður flutti sr. Þ. Br. þá tilkynningu frá ríkisstjúrn til fundarins, »að þar sem kirkju- málanefnd hefði nú svarað fyrir- spurn kirkjumálaráðherra um til- lögur hennar um skipun prestakalla á þá leió, aó hún eða meiri li’luti hennar mundi ekki bera fram neina tillögu um . fækkun prestakalla, þá hefói ráðuneytið þegar ákveðið að auglýsa öll laus prestaköll önnur en Þingvelli, sem enn væru í höndum Þingvallanefndar«. Þetta þóttu svo miki! tíðindi og góð, að tafarlaust var. samþykt þessi yfirlýsing: Fundurinn lýsir gleði sinni yfir þeirri fregn, er honum hefir verió flutt, aó laus prestaköll skuli nú veróa auglýst, og að stjórnin muni ekki bera fram frumvarp um presta- fækkun«. IJm nónbilið var umræðum haldið áfram um siðgæóismál. Flutti nefnd- in, sem var kosin, 7 tillögur, er all- ar voru ræddar og síðan samþyktar meó nokkrum orðabreytingum og voru þá á þessa leið: a. I sambandi við umræóur þær, sem orðið hafa um siðgæðismálin, tel- ur fundurinn sjer skylt, að benda á þá hættu, sem uppvaxandi kynslóð- inni stendur af hinum sívaxandi vindlingareykingum, og beinir ein- dreginni áskorun til allra ráðandi manna í landinu, og þá sjerstalc- lega þeirra manna, sem hafa með höndum uppeldismálin, svo sem presta og kennara, auk foreldranna sjálfra,. að beita sjer af megni gegn þessari skaðlegu nautn.

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.