Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.12.1930, Blaðsíða 7

Bjarmi - 01.12.1930, Blaðsíða 7
BJARMI 199 b. Ennfremur skorar fundurinn á skólanefndir landsins aó ganga bet- ur eftir því, aó fyrirmælum fræóslu- laganna sje hlýtt, að því er snertir fræóslu um skaósemi áfengús og tóbaks. c. Fundurinn telur óhæfilegt, aó börnum og unglingum innan 16 ára aldurs sje selt eða afhent tóbak. 2. Fundurinn beinir þeirri alvar- legu áskorun til allra presta og kenn- ura, að þeir geri sitt ítrasta til þess aó varðveita æskulýó vorn fyrir sió- spillandi ritum, svo sem meó því að koma í veg fyrir að þau verói keypt ' lestrarfjelögum eóa stuóla til þess P>eó ræóum eóa ritum, aó vakin sje bflug' mótspyrna gegn öllu ljelegu lesmáli, jafnt í blöóum sem bókum, en aó sama skapi sje greitt fyrir út- hreióslu góóra rita. 3 a. Fundurinn telur útiveru kctupstaóabarna síóla kvelds stór- hsettulega fyrir þau, bæði í líkam- ^eSu og andlegu tilliti, og hvetur alla Pá, sem unna æskunni velferóar, aó stuóla aó því eftir megni aó komió verói í veg fyrir þann hættulega ósíó. b. og telur nauósynlegt, að glögg akvæói þar aó lútandi sjeu í lögreglu- samþyktum allra kaupstaóa og þeim akvseóum sje framfylgt. 4. Þar eó fundurinn álítur, aó ekkert velferóarmál þjóóar vorrar sje ^ú'kju lands vors óviókomandi, og aó eút af undirstöóuatrióum menning- arinnar er fólgið í bættum húsakyrm- Urn alþýóu, þá telur fundurinn þaó ^skilegt, aó prestar lands vors og s°knarnefndir beiti áhrifum sínum góós, einnig á því sviói. 5. Þar eó þaó er vitanlegt, aó sum- ar kvikmyndir hafa haft sióspillandi ahrif á unglinga, þá skorar fundur- 1,lr> á Alþingi, aó setja nýja löggjöf, ^1 hryggi þaó betur, aó einungis verói sýndar göfgandi og fræóandi kvik- myndir. 6. Þar sem vitanlegt er, að kyn- feróissjúkdómar hafa aukist upn á síókastió meó þjóð vorri, þá lætur fundurinn í ljósi þá eindregnu ósk, aó heilbrigóisstjórn landsins taki al- varlega í taumana gegn þessu voóa böli. 7. Fundurinn telur þaó lífsnauó- syn fyrir kristilegt og sióferóiiegt uppeldi æskulýósins, aó prestar landsins og sóknarnefndir stofni í söfnuóum sínum kristileg fjelög fyr- ir unga menn og konur, þar sem því veróur vió komið, eóa bjóði öórum ungmennafjelögum samvinnu sína til þess aó auka kristileg áhrif á æsk- una, framtíð þjóðarinnar. Ennfrem- ur aó prestarnir sjái um aó haldnar verði barnaguósþjónustur, þar sem því verður vió komió. Þá telur fund- urinn það æskilegt, að einn sjerstak- ur messudagur á árinu sje helgaóur æskunni, og óskar þess, aó næsta prestastefna taki það mál til íhug- unar«. Eftir þessar umræður var taiaó um framhald þessara fundarhalda. Þótti öllum sjálfsagt að þeim yrói haldió áfram næsta haust, en þá helst seint í október. Undirbúnings • nefndin var endurkosin aó mestu leyti og skipa hana: Sra Eiríkur Al- bertsson, Gísli Sigurgeirsson, Hafnar- firói, sra Guóm. Einarsson, fr. Hall- dóra Bjarnadóttir, sra Ófeigur Vig- fússon, ólafur Björnsson, sr. ólafur Magnússon, Sighvatur Brynjólfsson, Sigurbjörn Á. Gíslason, Sigurbjörn Þorkelsson og sra Sveinn ögmunds- son. Sameiginleg altarisganga var í dómkirkjunni kl. 6—7, og seinna um kvöldió samsæti haldió á Elliheimil- inu og þar sungió og ræóur fluttar til miónættis.

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.