Bjarmi - 01.07.1982, Qupperneq 2
Kemur út sex sinnum á ári.
Ritstjóri Gunnar J. Gunnarsson.
Afgreiðsla Amtmannsstíg 2B.
Pósthólf 651, 121 Reykjavik.
Símar 17536 og 13437.
Árgjald kr. 100,00 innanlands og
kr. 120,00 til útlanda.
Gjalddagi 1. mars.
Prentað i prentsmiðjunni Leiftri hf.
EFNI:
Von...............................2
Er nauðsynlegt að trúa? . . 3
Allt byggist á náð Guðs einni
— Viðtal við séra Ólaf
Jóhannsson ................... 6
Kenýa: Ljós yfir Dígólandi .10
Sú blessuð bók — Títusarbréf 11
Almenna mótið í Vatnaskógi 12
Himinninn........................14
Ósýnilegir áheyrendur ... 17
Frá starfinu.....................19
Trúin og köllunin fylgdust að 20
Heilbrigð trú....................22
Forsíðumynd:
Gunnar J. Gunnarsson.
VON
Mnrgir telja að ótti og vonleysi grípi í auknum mœli um
sig á meðal fólks á Vesturlömlum. Í hugum margra er til-
veran tilgangslaus og framtuSin felur ekki í sér neina von.
<>g n dauðans er á ruesta leiti. Áratuga líf í skugga kjarn-
orkuvíghúnaðar slórveldanna hefur leilt af sér ólta og von-
leysi. Afleiðingarnar hirtast m. a. í aukinni neyslu ýmis
konar vímugjafa og lífsflóttalyfja, fjölgun sjálfsmorða o.
s. frv.
I streituþjóðfélagi lífsgæðakapphlaupsins er einnig að
finna ógnvekjandi óvini. Hjartasjúkdómar og krahbamein
eru það algengir sjúkdómar að fleslir komast í beina eða
óheina snertingu við þá. Með mörgum býr því ótti, ótti við
að deyja eða ótli við að sjá á hak kœrum ástvini. Vonleysi
og svarlsýni hrjáir fleiri en okkur grunar. Margir eru að
því komnir að gefast upp. Aðrir reyna að gleyma sér í hring-
iðu lífsgæðakappldaupsins.
Ýmsir vilja þó ekki láta sitja við svo búið og vilja breyta
heiminum, en með misjöfnum árangri. Friðarhreyfingar
spretta upp og berjast gegn vígbúnaði og ógnum kjarn-
orkustyrjaldar. Á sínum tíma komu hipparnir fram og
vildu breyta heiminum með kærleika. Svokallaðir pönkarar
móta eigin menningu til að mótmæla ástandinu og flýja
það. í söngvum sínum spyrja þeir stundum áleitinna spurn-
inga. Einn þeirra texta sem sunginn var í kvikmyndinni
„Rokk í Reykjavík“ hafði að geyma spurninguna: „Hvernig
fílarðu lífið? Finnst þér að tilveran sé tilgangslaus og grá?“
Spurningin endurspeglar viðhorf margra. Tilveran er til-
gangslaus, grá og leiðinleg.
Inn í heim lilgangsleysis, ótta og vonleysis á fagnaðar-
boðskapurinn um Jesúm Krist erindi. Enginn annar boð-
skapur getur gefið lífinu raunverulegan tilgang og merk-
ingu. Ekkert annað getur komið á varanlegum friði en
friður í hjarta mannsins og friður við Guð. Ekkert annað
getur skapað raunverulega von í vonlausum heimi en end-
urlausn hins vonlausa.
Við sem teljum okkur þekkja þennan fagnaðarboðskap
2