Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.07.1982, Síða 4

Bjarmi - 01.07.1982, Síða 4
Er nauðsynlegl að trúa! þörfin virtist einn allra sterkasti þátturinn í sál- arlífi allra manna. Þó svo fœri, aö langsamlega flestir bældu hana niöur eöa beindu henni á af- vegu. Hjá sumum fengi hún útrás í því aö trúa á eitthvert málefni, pólitískan flokk — eöa hug- sjón. — Þeir heföu ekki hugmynd um, aö þaö vœri trúarþörf þeirra., sem þar brytist fram — og oft meö ofsa. Flestir bœldu trúarþráma niöur. — En þaö vœri hættulegt aö berjast gegn sterkasta þætti sálarlífs síns. — Þaö ylli taugatruflun. Og mikiö af óeölilegri taugaveiklun og geöveilu nú- tíma manna œtti vafalaust rœtur í því aö sterk- asti þáttur þeirra — trúarþörfin — heföi veriö barin niöur. Þaö er aö vísu engin þörf á aö taka slík orö til inntekta fyrir kristna trú. Ég skal geta þess, aö ég fer engu siöur varlega í þaö aö trúa vitringum þessa heims, en sumir aörir fara í þaö aö trúa Guös oröi. Ég hef nefnilega rekiö mig á þaö, aö þaö er ekki gott aö vita, hver hefur á réttu aö standa. Taktu tvo hagfrœöinga þjóöarinnar meö sér- þekkingu, og láttu þá koma meö ráö til þess aö leysa f járhagsvandamál þjóöarinnar á frœöilegan hátt. Báöir eru sérfrœöingar meö sérþekkingu — en sannaöu til; þeir munu deila og sýna hvor fyrir sig fram á, að hinn vaöi í villu og svíma. Þannig er þekking mannanna. Eöa svo ég taki dœmi: Einu sinni œtlaöi ég aö fara aö bæta og varöveita heilsu mína. í því skyni náði ég mér í tvær nýútkomnar bœkur um heilsu- frœöi og þar meö matarœöi. Ég fletti þeim laus- lega til þess aö sjá efni þeirra. í annarri las ég eftirfarandi: Salt er hollt. Ef þú skolar hálsinn skaltu skola hann úr saltvatni. Og notaöu þaö í mat. Þaö er hreinsandi og mjög hollt og nauösyn- legt líkamanum og lifinu. — Og lífiö — hin fyrstu dýr — mynduöust i söltu vatni. Þaö léttist á mér brúnin viö þennan fróöleik — því aö salt er ódýrt ,,lífselexir“. Svo fletti ég hinu fræöiritinu. Þar stóö eitthvaö á þessa leiö: Varastu saltiö. Sumir hafa tröllatrú á salti. en þaö er mesti misskilningur. Salt er skaölegt og óeölilegt efni fyrir líkamann. Maöur- inn hefur í þorsta eftir óeölilegu Tcryddi fundiö upp á því aö setja salt í matinn. Fæöan er ósölt frá náttúrunnar hendi. Svo mörg voru þau orö. Ég lagöi báöar frœöibækumar frá mér og vissi ekki hvorri ég átti aö hlýöa. Þannig er oft með frœöimennskuna. Henni er ekki aö treysta. Einn segir þetta og annar hitt. Og fyrst beir eru svona í því jaröneska, hvi skyldi ég þá byggja þaö á vitnisburöi þeirra um trú, hvort nauösynlegt og rétt sé aö trúa á Guö. Nei, œtli ég aö fá svar við þeirri spurningu leita ég til hins eina, sem henni getur svaraö. Og þaö er Drottinn sjálfur. Hann hefur tálaö til vor mannanna í oröi sínu og er hann gjöröist maður í Jesú Kristi. Þar gefur hann skýr og ákveöin svör. Og þar talar sá, sem veit þaö, sem hann talar um. Hvaö segir orö hans t. d. um gagnsemi trúar- lífsins? Á einum staö (I. Tím. j, S) segir svo: Líkamleg æfing er til lítils nýt, en guöhrœðsla er til allra hluta nytsamleg og hefur fyrirheit bæöi fyrir þetta líf og hiö komanda. Hér er þaö ekki aöeins börn og gamalmenni, sem um er rœtt. Hér er blátt áfram sagt, aö hún sé til allra hluta nytsamleg. En hvaö þýöir aö ræöa um þaö ? Ég er alveg viss um, aö þeir yröu teljandi á fingrunum sem hœgt væri aö fá til þess aö taka trú á Drottinn Krist og gerast lœrisveinar hans fyrir það eitt, aö sýna þeim fram á, aö þaö væri þeim gagnlegt. Yfirleitt nota menn ekki þann mœlikvaröa, hvaö sé gagnlegt, heldur hvaö er skemmtilegt, þœgilegt, ábatavænlegt. Viö erum öll meö kaupmannseöli. Viö spyrjum sífellt: Borgar þaö sig? Get ég eitthvaö grœtt á þvi? Á einum staö í Guös oröi segir svo: „Guö- hrœösla, samfara nœgjusemi, er mikill gróðaveg- ur.“ Þaö hvetur marga. — Og þó — menn hafa mismunandi skoöanir á, í hverju auöævi séu fólgin. Fyrir nokkrum árum kom ungur piltur til mín uppi í Vatnaskógi. Hann baö mig aö tala einslega við sig. Við gengum svo út í skóg — eins og oft var gert, þegar einhver þurfti aö tala um þaö, sem hræröist innra meö honum. Pilturinn hóf fljótt máls á því, sem inni fyrir bjó. Hann langaöi til þess aö eignast trúna og sam- félag viö Guö. — Eg spuröi liann frekar um þaö, hvaö heföi vakiö þrána eftir Guöi hjá honum. „Jú“, sagöi hann, „ég hef tekiö eftir því, aö KFUM-mennirnir eru vel settir borgarar og vel stæöir, eiga örugga lífsafkomu.“ Ég hef sjaldan oröiö jafn undrandi á því, sem sagt hefur veriö í slíku samtali viö mig. Og mér varö hugsaö til þess, aö ef fara œtti eftir þessu mati á ávinningi guöhrœöslunnar, vœri mín trú og guöhræösla frekar fyrirferöarlítil. Ég átti þá fimm krónur í banka — og þaö var afgangur af fermingargjöf. Ég haföi lofaö því aö táka áldrei út síöustu 5 krónurnar. Þaö er satt, aö margir guöhrœddir menn hafa oröiö ríkir — en þó er guöhrœöslan meöal til ann- ars fjársjóös en þess, sem felst í jaröneskum auö- 4

x

Bjarmi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.