Bjarmi - 01.12.2002, Side 15
Færeyska sjómannaheimilió vió Skipholt í Reykjavík.
„Það er Heimatrúboóiö í Færeyjum sem
rekur húsiö, þ.e.a.s. Sjómannatrúboðió,
sem er sjálfstæó eining innan Heimatrú-
boósins. Það er reyndar Sjómannatrúboó-
ið sem á húsió og sér um rekstur þess.“
Þegar starf Sjómannatrúboósins hófst
hér, var fljótlega ráóist í aó byggja hér hús
og árið 1958 var Færeyska sjómannaheim-
ilið við Skúlagötu, eða Sjómannastofan
eins og Færeyingar kölluðu húsið, formlega
tekió í notkun. Einn af frumkvöólum sjó-
mannastarfsins hér var Jóhann Olsen.
Hann kom hingað með fjölskyldu sína og
dvaldi hér stóran hluta ársins í ein 30 ár;
sum barna hans fæddust reyndar hér á
landi. Eftir aó sjómannastofan var tekin í
notkun bjójóhann ásamt fjölskyldu sinni í
húsinu. Þau hjónin fylgdust meó færeysk-
um bátum og voru sjómcnnum til aðstoð-
ar. Þau fóru í bátana og voru með andakt-
ir og síóan meó samkomur á sunnudögum
í sjómannaheimilinu. Þarna komu margir
færeyskir sjómenn og reyndar líka þó nokk-
uð af íslenskum sjómönnum. Það má því
vel ímynda sér að heimili trúboóans hafi
verið eins og umferóarmiðstöð. Um þetta
leyti, eða í lok sjötta áratugarins, voru hér
um 1300-1500 færeyskir sjómenn í kring-
um landió, þannig að þarna var um tals-
veróan fjölda að ræða. Sumir þessara
manna settust síóan hér að og einnig hafði
nokkuó af Færeyingum komió hingaó í
kringum síóari heimsstyrjöldina í leit að
vinnu, þegar meira var um vinnu hér en í
Færeyjum. Um tíma voru því Færeyingafé-
lög starfandi víðsvegar um land og eru sum
þeirra enn starfrækt.
Fljótlega eftir að sjómannatrúboðió
hófst hér, fór af staó félagsskapur sem kall-
ast „kvinnaringurin" , eða kvennahringur-
inn. Þetta eru hópar af konum, - í Færeyj-
um eru slíkir hópar nánast í hverju einasta
þorpi, - sem hafa þaó aó markmiði aó
styója vió sjómannatrúboðió. Kvenna-
hringurinn hér hefur komið saman í gegn-
um tíóina og verió meó samverustundir. I
Færeyjum útbúa þessir hópar yfirleitt jóla-
pakka og senda í þau skip sem eru aö heim-
an um jólin og einnig eru hóparnir með
fjáraflanir ýmiss konar. Það fór kvenna-
hringurinn einnig aó gera hér; þær voru
með kaffisölur og héldu basar svipað og
þekkist hjá ýmsum öðrum samtökum.
Þeim tókst aó safna svolitlum peningum,
þannig aó þegar sú hugmynd kom að
byggja sjómannagistihús, eða fara úr stof-
unni yfir í húsió eins og þeir kölluðu þaó,
var hægt að hefja vinnu við bygginguna.
Menn notuðu síóan ýmsar leiðir til fjár-
öflunar, m.a. voru seldir happdrættismiðar
og voru Jóhann Olsen og Jens Pétursson
einna duglegastir að fara um landið og
selja mióa. Þaó er gaman aó heyra Eirnýju
segja frá því hvernig þeir gengu í flest hús á
landinu og jafnvel þó fólk vildi ekki kaupa
mióa, þá voru þeir meó fjölritaóa miða
með Biblíuversum, sem þeir gáfu fólki og
ræddu við fólk um trúna. Þaó er því Ijóst
aó þó aó tilgangur feróa þeirra hafi verið
að selja happdrættismiða til fjáröflunar fýr-
ir byggingu sjómannaheimilisins, þá fóru
þeir ekki án þess aó skilja eftir vitnisburð
um Drottinjesú Krist.
Eftir því sem trúuðum Færeyingum fjölg-
aði hér, óx sá draumur á meóal þeirra aó
byggja hér gistihús. Sjómannastofan var
orðin of lítil til samkomuhalds og þar var
heldur ekki gistiaóstaóa, þó svo að fólk
fengi oft að gista þar, jafnvel á dýnum á
gólfinu. Það má segja aó upp úr 1 970 hafi
verið farió aó vinna að því að gera þennan
15