Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.12.2002, Blaðsíða 30

Bjarmi - 01.12.2002, Blaðsíða 30
77 Þá værí Guó í garói og góó jól u Sr. María Ágústsdóttir Jólafasta er íslenska hugtakið fyrir tíma- bilió frá upphafi nýs kirkjuárs, fjórum sunnudögum fýrir jól, aó hátíóinni sjálfri, en oróiö aðventa hefur rutt sér til rúms í rík- ara mæli.2 Litur jólaföstu er - eins og að- faratímabils páskanna - fjólublár; samsetn- ing hins rauóa litar kraftar og kærleika, svarta litar sorgarinnar og bláa litar himn- anna, Maríu guðsmóóur og þeirra eigin- leika sem hún stendur fyrir, trúmennsku og sannleika.3 Fastan, aðfarar- og undirbún- ingstíminn, er því tími hinna blendnu til- finninga mannlífsins, sem knýja hugsandi fólk til að ganga í sig og gá aö Jólin sjálf ganga í garó kl. 18 á aófanga- dagskvöldi aó gyðinglegri erfó, en við sól- setur hefst nýr dagur. Hér á norðurslóðum er sólsetur á svo mismunandi tímum aó fastsetja varó inngöngu nýs sólarhrings viö kl. sex. I mínu ungdæmi var sagt aó þá yrói heilagt og allt varö að vera til reiðu áður en hátíðarguðsþjónustan hófst í útvarpinu. Tuttugasti og fimmti desember er hinn eig- inlegi jóladagur, níu mánuðum eftir Boð- unardag Maríu, 25. mars. Jólin eru yngst hinna kristnu hátíða og greinir fýrst frá þeim um miðja 4. öld.4 ,JESÚ, ÞÚ ERT VORT JÓLALJÓS..." Jólafastan var áður tími fatageróarinnar og var setið lengi frameftir við gerð nær- fata, sokka, vettlinga og sauóskinnsskóa. Þá voru kertin steypt, í eina skipti á ár- inu að hin dýrmæta tólg var not- uð í kerti. Svokölluó kónga- kerti voru hátíðarkertin, þríarma Ijós í minn- ingu vitringanna þriggja. Eru landi og gefur Árbæjarsafn almenningi kost á að móta sín eigin kóngakerti á jólaföst- unni. Ljósið minnir okkur á hið tvíeina Ijós, sem tendrað var vió skírn okkar (a.m.k. andlega talað): Aðjesús er Ijós heimsins og lífs okkar, sbr. Jóh. 8.12 og Jes. 9.2, og aó viö erum kölluó til að vera Ijós heimsins, Matt. 5.13-16. Aðventukransinn á uppruna sinn í Norð- ur-Þýskalandi snemma á 1 9. öld, en undan- fari hans var stjaki með fjórum kertum. Hingað barst kransinn frá Danmörku í kringum 1940 og varð almenn söluvara á 7. áratug síðustu aldar. Aðventukransinn er hringlaga, tákn hins eilífa og órjúfanlega. Hinni línulegu tfma- hugsun kristindómsins - í mótsögn við síeykju hringrásar búddismans - er komið til skila með því aó tendra Ijósin fjögur, eitt af öðru, eftir því sem sunnudagarnir bera okkur nær hátíóinni. Kertin hafa þessa merkingu: * Spádómakertið minnir á fýrirheit Gamla testamentisins um komu frelsarans, Immanúel, Guð með oss. * Betlehemskertið dregur nafn sitt af fæðingarstað frelsarans og bendir á að koma Guós í heiminn var sögu- legur og landfræðilegur atburður. * Hiróakertió ertil heiðurs þeim ólærðu verkamönnum, sem fýrstir urðu vitni aó þessum mikla atburói. * Englakertið lyftir hug til hæóa í nánd hátíðarinnar og biður um

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.